Lík konu fannst fyrir tilviljun í holum trjábol – Var hún myrt eða lokuð lifandi inni?
Fókus11.05.2023
Í apríl árið 1943 fundu fjórir unglingspiltar, sem voru í leit að eggjum í Hagley-skógi rétt fyrir utan borgina Birmingham í Bretlandi, það sem þeir töldu vera hauskúpu af dýri. Var hauskúpan innan í stóru, holu heslitré. Þegar að piltarnir drógu upp hauskúpuna út sáu þeir að ekki var um hauskúpu af dýri að ræða, Lesa meira