fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

#Furðuheimar fortíðar

Kynlíf, ríkidæmi og framhjáhald – Hver slátraði prestinum og konunni í kirkjukórnum og komst viðkomandi upp með morðin?

Kynlíf, ríkidæmi og framhjáhald – Hver slátraði prestinum og konunni í kirkjukórnum og komst viðkomandi upp með morðin?

Fókus
15.07.2023

Hjónavígsla er athöfn þar sem tveir einstaklingar heita hvort öðru ævilangri ást og tryggð og að njóta lífsins gleðistunda svo og að takast á við erfiðari tímabil sem upp vilja koma í lífinu.  Árið 1922 var par í morgungöngu í dreifbýli New Jersy þegar þau gengu fram á tvö lík sem lágu undir eplatré, annað Lesa meira

Brúðurin var 9 ára, brúðguminn 22 ára – Brúðinni fannst leiðinlegast að maður sinn vildi aldrei fara í dúkkuleik

Brúðurin var 9 ára, brúðguminn 22 ára – Brúðinni fannst leiðinlegast að maður sinn vildi aldrei fara í dúkkuleik

Fókus
11.07.2023

Árið 1937 gengu Eunice Winstead og Charlie Johns í hjónaband í bænum Sneedville í Tennessee. Sem varla telst til tíðinda nema að brúðurin var 9 ára og brúðguminn 22 ára. Og það sem meira er, foreldra beggja brúðhjónanna voru alsæl með ráðahaginn, sögðu parið ástfangið og engin ástæða til að standa í vegi fyrir hamingju Lesa meira

Í fimmtán mínútur danglaði Smith í snörunni – En ævilöng lukka færi varla að yfirgefa hann á ögurstund

Í fimmtán mínútur danglaði Smith í snörunni – En ævilöng lukka færi varla að yfirgefa hann á ögurstund

Fókus
10.07.2023

Það þarf oft ekki mikið til að fólk látist af völdum slysa, fall niður stiga eða óvænt spark í höfuð, til að mynda frá hesti, getur sent fólk inn í eilífðina. En þeir eru til sem eru alveg makalaust heppnir og var John Smith einn af þeim.  Smith fæddist í Nýju Yorkshire á Englandi árið 1661, sonur bændahjóna. Hann hafði Lesa meira

Blóðug saga trukkabílstjórans sem sagði sig tala við guð

Blóðug saga trukkabílstjórans sem sagði sig tala við guð

Fókus
09.07.2023

Lífið var mörgum afar erfitt í miðvesturríkjum Bandaríkjanna á níunda áratug síðust aldar. Fjöldi bænda neyddist til að bregða búi og atvinnuleysi, gjaldþrot og fátækt átti sér engan líka frá Kreppunni miklu. Örvænting rak suma til að leita sér huggunar í trú, aðra til að stunda glæpastarfsemi og enn aðrir leituðu að blóraböggli. Michael Ryan Lesa meira

Draugurinn Fred benti á staðsetningu á eigin líki – Hvað er satt og logið í frægustu draugasögu Ástralíu?

Draugurinn Fred benti á staðsetningu á eigin líki – Hvað er satt og logið í frægustu draugasögu Ástralíu?

Fókus
06.07.2023

Frederick Fisher var enskur verslunarmaður, sem lenti í því að vera handtekinn og hafa í vörslu sinni falsa seðla. Hvort sem um var að ræða óviljaverk eða ekki var Fisher umsvifalaust dæmdur til 14 ára vistar í fanganýlendunni Ástralíu. Fékk frelsið vegna menntunar Fred var aftur á móti menntaður maður, kunni bæði lestur og skrift, Lesa meira

Brinkley lofaði að breyta karlmönnum í ljón í rúminu – Græddi geitaeistu í pung stórstjarna Hollywood

Brinkley lofaði að breyta karlmönnum í ljón í rúminu – Græddi geitaeistu í pung stórstjarna Hollywood

Fókus
05.07.2023

Áður en Viagra kom til sögunnar reyndu margir að finna leiðir fyrir karlmenn til að halda kynlífinu gangandi með þokkalega fúnkerandi lim.  Fáir gengu þó jafn langt og dr. John R. Brinkley (1885 – 1942), sem eftir sölu á alls kyns sulli,sem hann kokkaði saman ofan í auðtrúa og örvæntingarfulla herramenn, datt í hug að Lesa meira

Betty þótti best allra í að taka fólk af lífi – Merkilegt lífshlaup frægasta böðuls Írlands

Betty þótti best allra í að taka fólk af lífi – Merkilegt lífshlaup frægasta böðuls Írlands

Fókus
04.07.2023

Það er ekki allra að starfa við að binda enda á líf fólks. Sumum hefur reynst þó auðveldara en öðrum að starfa sem böðlar, starf sem svo að segja einvörðungu karlmenn hafa sinnt í gegnum aldirnar.  En einn sá þekktasti var þó kona, lafði Betty af Roscommon, sem mun hafa teiknað á veggi herbergis síns Lesa meira

Fyrsta kynlífsdúkkan Borghildur var hönnuð af nasistum til að fullnægja löngunum hermanna

Fyrsta kynlífsdúkkan Borghildur var hönnuð af nasistum til að fullnægja löngunum hermanna

Fókus
30.06.2023

Árið 1941 var heimurinn fastur í heljargreipum hörmunga seinni heimsstyrjaldarinnar með öllum þeim skelfingum sem henni fylgdu. Bæði Bandamenn og Öxulveldin gerðu sitt ítrasta til að þróa vopn gegn hvert öðru en sum vopn voru óhefðbundnari en önnur. Eitt þeirra var Borghildur, heimsins fyrsta kynlífsdúkka, sem var verkefni undir stjórn þýska SS leiðtogans Heinrich Himmler.  Lesa meira

Átakanleg ævi fyrstu ofurfyrirsætunnar – Hneyksli, nekt, handtökur, morð og geðveiki

Átakanleg ævi fyrstu ofurfyrirsætunnar – Hneyksli, nekt, handtökur, morð og geðveiki

Fókus
28.06.2023

Audrey Munson er nafn sem fæstir þekkja í dag en hún er almennt talin fyrsta súpermódelið, í það minnsta í Bandaríkjunum.  Ljósmyndarar, listmálarar, myndhöggvarar og leikstjórar hreinlega slógust um þessa fegurðardís sem átti eftir að verða fyrsta konan til að koma fram nakin í kvikmynd.  Audrey var ekki bara dáð fyrir fegurð sína og hæfileika, Lesa meira

Ógnarstjórn byltingarforingjans Bala – Áratuga ofbeldi og heilaþvottur í hjarta heimsborgar

Ógnarstjórn byltingarforingjans Bala – Áratuga ofbeldi og heilaþvottur í hjarta heimsborgar

Fókus
24.06.2023

Aravindan Balakrishnan fæddist í Indlandi, fluttist ungur til Singapúr og þaðan til Bretlands árið 1963 þegar honum hlotnaðist styrkur til að læra hagfræði í London. Balakrishnan var einlægur kommúnisti sem dáði Maó formann í Kína og fyrirleit ,,fasistaríkið“ Bretland sem hann þó tók sér varanlega búsetu í. Balakrishnan, sem almennt var kallaður félagi Bala, varð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af