fbpx
Sunnudagur 25.september 2022

#Furðuheimar fortíðar

Ef hann fengi hana ekki í lífinu skyldi hann fá hana í dauðanum – Helsjúk ást

Ef hann fengi hana ekki í lífinu skyldi hann fá hana í dauðanum – Helsjúk ást

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Carl Tanzler flutt frá Þýskalandi ásamt Doris, konu sinni og tveimur ungum börnum, til Flórída árið 1926. Hugmyndin var að leita betra lífs í hlýrra loftslagi en Carl ákvað að leitin hentaði honum betur einum og yfirgaf því fjölskyldu sína. Hann hafði hvort eð er aldrei verið það spenntur fyrir konu sinni og taldi enn Lesa meira

Ástin náði yfir gröf og dauða – Sat í grafhýsi við kistu látinnar konu sinnar í í tólf ár

Ástin náði yfir gröf og dauða – Sat í grafhýsi við kistu látinnar konu sinnar í í tólf ár

Fókus
Fyrir 5 dögum

Jonathan lofaði Mary, eiginkonu sinni, að hann myndi aldrei yfirgefa hana svo lengi sem hann lifði. Og hann stóð við loforð sitt, þó á afar óvenjulegan hátt. Jonathan Reed var vel efnaður kaupsýslumaður í New York og var altalað hversu ástfangin þau hjónin væru. Jafnvel eftir 35 ára hjónaband bar ekki skugga á hamingju þeirra Lesa meira

Mann fram af manni litu meðlimir fjölskyldunnar út eins og strumpar – Hin bláa bölvun fjallafólksins

Mann fram af manni litu meðlimir fjölskyldunnar út eins og strumpar – Hin bláa bölvun fjallafólksins

Fókus
Fyrir 1 viku

Í hvorki meira né minna en 197 ár forðuðust íbúar Appalachia fjalllendisins í Kentucky fylki í Bandaríkjunum að mestu samneyti við Fugate fjölskylduna. Það ber að hafa í huga að um var, og er, að ræða landsvæði byggt fólki sem oftar en hefur verið þekkt fyrir að binda ekki bagga sínum sömu hnútum og samferðamennirnir. Lesa meira

Hvaðan kom smiðurinn dularfulli og hver var hann? – Leyndardómar Loretto stigans

Hvaðan kom smiðurinn dularfulli og hver var hann? – Leyndardómar Loretto stigans

Fókus
Fyrir 3 vikum

Árið 1872 tilkynnti kaþólski biskupinn í Santa Fe, djúpt í suðri Bandaríkjanna, að byggja skyldi kapellu. Hún skyldi staðsett við hlið nunnuseturs lítillar reglu sem nefndist Loretto systurnar og skyldu nunnurnar sjá um eftirlit og viðhald með kapellunni. Kapellan, nefnd Our Lady of Light, átti eftir að verða miðpunktur leyndardómsins um Loretto stigann. Best að biðja Kapellan var Lesa meira

Myrtu konur og börn – Helsjúk og brengluð ást einkamálamorðingjanna

Myrtu konur og börn – Helsjúk og brengluð ást einkamálamorðingjanna

Fókus
21.08.2022

Martha Jule Beck fæddist í Flórída árið 1920. Hún fæddist með kirtlasjúkdmóm sem varð þess valdandi að hún gekk afar snemma í gegnum kynþroska auk þess að vera mun stærri og þyngri en jafnaldrar sínir. Móðir hennar stjórnaði heimilinu með harðri hendi en faðir hennar var veiklundaður sem sagði fátt og lét sig orðalaust hverfa Lesa meira

Barnið sem varð táknmynd hryllingsins – Hver var drengurinn með hendurnar á lofti?

Barnið sem varð táknmynd hryllingsins – Hver var drengurinn með hendurnar á lofti?

Fókus
13.08.2022

Myndin er tekin í Varsjá, höfuðborg Póllands, árið 1943 og má sjá hóp fólks smalað saman af SS sveitum nasista. Myndin er tekin í ,,gyðingagettóinu” sem gyðingar voru neyddir til að búa frá árinu 1941. Alls bjuggu 460 þúsund manns á svæði, sem í ferkílómetrum talið, var helmingi minna en Garðabær er í dag. Daglegur Lesa meira

Þau eru álitin meðal stórmenna sögunnar – En þau áttu sér einnig mun dekkri hliðar sem fæstir vissu af

Þau eru álitin meðal stórmenna sögunnar – En þau áttu sér einnig mun dekkri hliðar sem fæstir vissu af

Fókus
10.08.2022

Mahatma Gandhi Mahatma Gandhi er af mörgum álitinn einn heimsins fremsti friðarsinni. En hann var ekki gallalaus frekar en nokkurt okkar. Gandhi mun hafa haft afar mikla kynhvöt, svo mikla að hann vildi frekar stunda kynlíf með konunni sinni en að sitja við dánarbeð föður síns. Ganhdi til afsökunar var hann aðeins 15 ára og Lesa meira

Lifði af þrjú þúsund metra fall eftir flugslys – Unglingurinn í regnskógum Amasón

Lifði af þrjú þúsund metra fall eftir flugslys – Unglingurinn í regnskógum Amasón

Fókus
06.08.2022

Juliane Koepcke var aðeins sautján ára þegar hún steig upp í flugvél ásamt móður sinni á aðfangadag árið 1971. Þær voru á leið til fundar við föður hennar og var Juliane afar spennt. Hún hafði útskrifast úr miðskóla daginn áður og hlakkaði til að halda jól með foreldrum sínum.  Juliane var fædd í Perú, dóttir Lesa meira

Hryllingstilraunin á munaðarleysingjunum

Hryllingstilraunin á munaðarleysingjunum

Fókus
30.07.2022

Það eru átakanlega mörg dæmi í sögunni um vísinda- og fræðimenn sem hafa farið langt yfir þau mörk sem við álítum vera siðferðilega eðlileg í dag í leit sinni að svörum. Meðal slíkra dæma má nefna rannsókn sem sálfræðingur við háskólann í Iowa í Bandaríkjunum, maður að nafni Wendell Johnson, gerði árið 1939. Vildi vita Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af