fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Furðheimar fortíðar

Hún var sextán ára þegar hún dró upp riffil og hóf skothríð að barnaskólanum handan götunnar – ,,Mér leiðast mánudagar“

Hún var sextán ára þegar hún dró upp riffil og hóf skothríð að barnaskólanum handan götunnar – ,,Mér leiðast mánudagar“

Fókus
17.10.2022

,,Mér leiðast mánudagar,” sagði Brenda Ann Spencer, þá 16 ára, spurð að því af hverju hún hefði skotið 30 skotum að börnum á leið inn í  Grover Cleveland barnaskólann.  Brenda Ann var með þeim fyrstu að fremja handahófskennd morð í eða við skóla með skotvopni, sem í dag er orðið það algengt í Bandaríkjunum að Lesa meira

Bauð heimilislausum unglingi skjól og martröðin hófst – Klara át börnin sín

Bauð heimilislausum unglingi skjól og martröðin hófst – Klara át börnin sín

Fókus
23.07.2022

Hryllingssaga Mauerova fjölskyldunnar er furðuleg blanda af lygavef, misnotkun, mannáti og ofsatrú.  Hún hefst á tékknesku systrunum Klöru og Katerinu Mauerova sem frá barnæsku héldu fram að þær væru hér á jörðu til að uppfylla vilja guðs. Systurnar fengu aldrei þá greiningu né læknisaðstoð sem þær svo augljóslega þurftu. Og þrátt fyrir allt var líf Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af