Hún var sextán ára þegar hún dró upp riffil og hóf skothríð að barnaskólanum handan götunnar – ,,Mér leiðast mánudagar“
Fókus17.10.2022
,,Mér leiðast mánudagar,” sagði Brenda Ann Spencer, þá 16 ára, spurð að því af hverju hún hefði skotið 30 skotum að börnum á leið inn í Grover Cleveland barnaskólann. Brenda Ann var með þeim fyrstu að fremja handahófskennd morð í eða við skóla með skotvopni, sem í dag er orðið það algengt í Bandaríkjunum að Lesa meira
Bauð heimilislausum unglingi skjól og martröðin hófst – Klara át börnin sín
Fókus23.07.2022
Hryllingssaga Mauerova fjölskyldunnar er furðuleg blanda af lygavef, misnotkun, mannáti og ofsatrú. Hún hefst á tékknesku systrunum Klöru og Katerinu Mauerova sem frá barnæsku héldu fram að þær væru hér á jörðu til að uppfylla vilja guðs. Systurnar fengu aldrei þá greiningu né læknisaðstoð sem þær svo augljóslega þurftu. Og þrátt fyrir allt var líf Lesa meira