fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

fullveldi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ameríka fyrst eða fullveldi og frelsi

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Fundur Pútíns og Trumps í Alaska í síðustu viku sýndi vel hvernig sú heimsmynd, sem Ísland hefur verið hluti af frá lokum seinni heimsstyrjaldar, er ekki lengur til. Stríðið í Úkraínu snýst um fullveldi landsins, frelsi fólksins til þess að hugsa sjálfstætt og rétt þess til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í innanlandsmálum og í samskiptum Lesa meira

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Í umræðu um mögulega aðild Íslands að ESB ber hugtakið „fullveldi“ gjarnan á góma. Margir eru á þeirri skoðun að aðild fæli í sér óásættanlega skerðingu á fullveldi þjóðarinnar. Fullveldi Í lagalegum og þjóðréttarlegum skilningi felst í fullveldi réttur þjóðar til að ráða eigin málefnum innan lögsögu sinnar, þar með talið utanríkismálum, án afskipta annarra Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

EyjanFastir pennar
13.08.2025

Evrópuumræðan hefur verið mjög lífleg í sumar. Fjöldi greina hefur verið birtur að undanförnu um kosti og galla ESB aðildar Íslands bæði í Morgunblaðinu og á fésbókinni. Nýjustu greinarnar frá þeim sem skrifa gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu hafa einkennst af svartsýni og neikvæðni. Höfundar greinanna telja að fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla myndi kljúfa þjóðina og að Lesa meira

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Við borðið eða á ganginum?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Við borðið eða á ganginum?

EyjanFastir pennar
21.05.2025

Á dögunum heimsótti ég Brussel í fyrsta skipti með vinkonum mínum. Þar hitti ég fullt af skemmtilegu fólki sem furðaði sig á því hvers vegna Ísland væri ekki löngu gengið inn í Evrópusambandið. Í þeim samtölum undirstrikuðu sömu einstaklingar að nú væri sannarlega rétti tíminn til að láta vaða og næla sér í góðan stól Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

EyjanFastir pennar
29.03.2025

Ánægjulegt hefur verið sjá dómsmálaráðherra þjóðarinnar, oftast úr röðum sjálfstæðismanna, taka sig vel út við fundarborð ráðherraráðs ESB um málefni Schengen á síðasta aldarfjórðungi eða svo. Þar hafa þeir einmitt setið sem algerir jafningjar annarra æðstu ráðamanna sambandsins sem hafa yfirumsjón með landamæravörslu álfunnar. Og það er auðvitað annar og betri bragur á því en Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnir og viðskipti

Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnir og viðskipti

EyjanFastir pennar
20.03.2025

Þegar aðalritari NATO var í Hvíta húsinu á dögunum treysti hann sér ekki til að taka afstöðu til hugmynda Bandaríkjanna um að innlima Kanada og Grænland. NATO var þó stofnað í þeim tilgangi einum að verja fullveldi aðildarríkjanna. Fyrir forsetakosningarnar 2016 staðhæfði Trump að NATO væri gagnslaust. Ég upplifði þögn aðalritarans um fullveldi aðildarríkjanna eins Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnarsamningurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnarsamningurinn

EyjanFastir pennar
13.03.2025

Í ljósi þeirra hamskipta sem orðin eru í vörnum Evrópu hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hafið víðtæka endurskoðun á varnarstefnu Íslands. Að þeirri vinnu munu koma innlendir og erlendir sérfræðingar og fulltrúar allra stjórnmálaflokka. Önnur Norðurlönd hafa þegar endurmetið varnarstefnu og varnaráætlanir sínar. Það var hins vegar pólitískur ómöguleiki í samstarfi fyrri ríkisstjórnarflokka þrátt fyrir Lesa meira

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Eyjan
24.11.2024

Íslenskir stjórnmálaleiðtogar standa frammi fyrir því hvort þeir ætli að stofna efnahagslegri framtíð þjóðarinnar í hættu með því að sitja hjá meðan Noregur sækir um aðild að Evrópusambandinu eða hvort þeir sýni þjóðinni það traust að leyfa henni að ráða eigin framtíð. Margt bendir nú til þess að EES heyri senn sögunni til, enda eru Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Eyjan
23.04.2024

Þegar skoðuð eru stærstu framfaraskref þjóðarinnar koma upp árin 1904 þegar við fengum heimastjórn, 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki, 1944  þegar lýðveldið Ísland var stofnað, 1949 þegar Alþingi samþykkti aðildina að NATO og 1970 þegar Ísland varð aðili að EFTA. Eftir það var stærsta framfaraskrefið þann 1. janúar árið 1994 þegar Ísland gerðist aðili að Lesa meira

Fullveldisráðstefna Dansk-íslenska félagsins í Veröld, húsi Vigdísar

Fullveldisráðstefna Dansk-íslenska félagsins í Veröld, húsi Vigdísar

Eyjan
28.11.2023

Dansk-íslenska félagið efnir til ráðstefnu til að minnast þess að Íslendingar urðu fullvalda þjóð 1. desember 1918. Dagskrá ráðstefnunnar er svofelld: Ávarp. Ólafur Ísleifsson formaður stjórnar Dansk-íslenska félagsins. Erindi.Hanne Højgaard Viemose, rithöfundur: Ísland séð með dönskum augum. Tónlistarflutningur: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir. Kaffihlé. Erindi. Prófessor Davíð Þór Björgvinsson: Tengsl íslenskra og danskra laga. Ráðstefnuslit. Ráðstefnan verður Lesa meira

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Ekki missa af