Hótel aðeins ætlað fullorðnum
Pressan20.10.2020
Frá 1. janúar 2021 verða börn ekki velkomin á Ærø Hotel á dönsku eyjunni Ærø. Hótelið tekur þá upp 16 ára aldurstakmark fyrir gesti sína og verður þar með svokallað fullorðinshótel. Fyens.dk skýrir frá þessu. Haft er eftir Nick Brammer, hótelstjóra, að þetta sé gert til að gestirnir geti gengið að rólegu umhverfi vísu. Hann sagði jafnframt að eldri gestir hafi meiri Lesa meira