Ráðgátan um stúlkuna með fuglshöfuðin í munninum veldur sérfræðingum heilabrotum
Pressan15.06.2021
Fyrir margt löngu lést lítil stúlka í pólskum skógi. Líki hennar var komið fyrir í Tunel Wielki hellinum og eitt eða fleiri höfuð af spörfuglum voru sett í munn hennar. Þarna lá lík hennar óhreyft þar til fornleifafræðingar fundu líkamsleifarnar þegar þeir voru við uppgröft í hellinum 1967-1968. Það var þó ekki fyrr en nýlega sem gröfin Lesa meira