Tekjur og aðsókn að kvikmyndahúsum aukast á milli ára
Fókus25.01.2019
Árið 2018 var mjög gott fyrir íslensk kvikmyndahús og var tekjuaukning um 6,4% frá árinu áður en samtals voru seldir miðar í kvikmyndahús fyrir kr. 1.688.453.577 á árinu 2018. Þá sóttu tæplega 74.000 fleiri gestir kvikmyndahús á árinu 2018 en 2017, sem er tæplega 5,4% fjölgun. Á síðasta ári lögðu 1.445.445 gestir leið sína í Lesa meira