fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Friðjón Friðjónsson

Friðjón skýtur hart á Sigmund – „Sú grímulausa útlendingaandúð sem hann sýnir okkur nú er ógeðfelld, en kannski bara hans rétta eðli“

Friðjón skýtur hart á Sigmund – „Sú grímulausa útlendingaandúð sem hann sýnir okkur nú er ógeðfelld, en kannski bara hans rétta eðli“

Fréttir
12.10.2024

Friðjón Friðjónsson, almannatengill og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skýtur hörðum skotum á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins. Spyr hann hvort að „skynsemishyggjan“ sem Sigmundur hafi boðað sé í raun ekkert nema hundaflauta fyrir almenna útlendingaandúð. Friðjón skrifaði grein á Vísi í gær og færslu á samfélagsmiðla í dag þar sem hann lætur Sigmund Davíð heyra það. En Lesa meira

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Orðið á götunni: Vígaferli innan Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn

Eyjan
01.10.2024

Orðið á götunni er að fólk eigi nú sífellt betra með að skilja hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn Reykjavíkur er talinn það sem kallað er ÓSTJÓRNTÆKUR vegna þess að innan þessa fámenna hóps er hver höndin upp á móti annarri. Hildur Björnsdóttir hefur enga stjórn á sínu liði eins og berlega kom fram þegar borgarstjórnarflokkurinn Lesa meira

Friðjón segir orðræðu Sólveigar Önnu vera ofbeldisfulla – Gefur lítið fyrir gagnrýni miðaldra Sjálfstæðisprins

Friðjón segir orðræðu Sólveigar Önnu vera ofbeldisfulla – Gefur lítið fyrir gagnrýni miðaldra Sjálfstæðisprins

Eyjan
05.03.2023

Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar, beita ofbeldishegðun og vísar þar til orðfæris hennar í yfirstandandi kjarabaráttu sem var oft á tíðum harkalegt. Friðjón var einn af gestum Silfursins í morgun þar sem kjarabaráttan var rædd frá mörgum hliðum. Sagðist borgarfulltrúinn óttast þá „afmennskunarorðræðu“ sem kemur frá Eflingu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Selena Gomez trúlofuð