fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

friðarverðlaun Nóbels

Handhafi friðarverðlauna Nóbels situr í fangelsi

Handhafi friðarverðlauna Nóbels situr í fangelsi

Fréttir
06.10.2023

Norska Nóbelsnefndin tilkynnti fyrir stuttu að c, 51 árs gömul kona frá Íran, fái friðarverðlaun Nóbels árið 2023. Á vefsíðu Nóbelsverðlaunanna segir að Narges Mohammadi fái verðlaunin fyrir baráttu sína gegn kúgun kvenna í Íran og baráttu sína fyrir mannréttindum og frelsi til handa öllu fólki. Nefndin segir að með því að veita Mohammadi verðlaunin Lesa meira

Kínverjar vara Norðmenn við – Engin Nóbelsverðlaun fyrir aðgerðasinna í Hong Kong

Kínverjar vara Norðmenn við – Engin Nóbelsverðlaun fyrir aðgerðasinna í Hong Kong

Pressan
08.09.2020

Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, var í opinberri heimsókn í Noregi nýlega. Hann notaði tækifærið til að vara norsku Nóbelsnefndina við að veita aðgerðasinnum í Hong Kong friðarverðlaun. „Í fortíðinni, nútíðinni og framtíðinni mun Kína verjast öllum tilraunum til að nota friðarverðlaun Nóbels til afskipta af innanríkismálefnum Kína. Kínverjar standa jafn fast á þessari skoðun og fjall,“ Sagði hann á Lesa meira

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Pressan
18.02.2019

Á fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af