fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Fréttir

Ég fékk ekki að elska pabba minn

Ég fékk ekki að elska pabba minn

25.07.2017

Ég kallaði hann stundum Blóða. Stundum skírnarnafninu hans. En ekki pabba. Það orð var eignað öðrum manni. Ég þekkti ekki Blóða, hafði ekki umgengnist hann frá því ég var lítið barn og ég skildi ekki af hverju fólki fannst skrýtið að ég hefði ekki þörf fyrir að þekkja hann eða umgangast. Í mínum huga stóð Lesa meira

Tanja Huld deilir uppáhalds kvíðasögunum sínum: Var hrædd við að verða andsetin

Tanja Huld deilir uppáhalds kvíðasögunum sínum: Var hrædd við að verða andsetin

24.07.2017

Bylgja Babýlóns, uppistandari með meiru, skrifaði færslu á Facebook um ofsakvíðaköst sem hún glímdi lengi vel við. Af því tilefni fór hún í viðtal hjá Síðdegisútvarpinu þar sem hún ræddi málið frekar. Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir fagnar því að það sé verið að opna umræðu um kvíða með þessum hætti. Hún skrifaði grein um þrjár Lesa meira

Karen Hrund er ólétt aðeins 15 ára: Móðurhlutverkið, fordómar, gleði og ljót skilaboð

Karen Hrund er ólétt aðeins 15 ára: Móðurhlutverkið, fordómar, gleði og ljót skilaboð

24.07.2017

Karen Hrund er 15 ára og hefur nýlokið grunnskólagöngu sinni. Hún er búsett á Akureyri og er í sambandi með Ómari Berg, 21 árs. Saman eiga þau von á barni og er Karen komin 35 vikur á leið. Bleikt fékk Karen í viðtal til að ræða um meðgönguna, verðandi mæðrahlutverk og fordómana sem hún hefur Lesa meira

Móðir bakaði brownies úr brjóstamjólk fyrir kökusölu – Viðbrögðin létu ekki á sér standa

Móðir bakaði brownies úr brjóstamjólk fyrir kökusölu – Viðbrögðin létu ekki á sér standa

24.07.2017

Móðir, sem ekki vill láta nafn síns getið, ákvað að nota brjóstamjólk í köku sem hún bakaði fyrir kökusölu skóla barnsins síns. Hún skilur ekki af hverju fólki finnst það ógeðslegt og bregðist svona illa við því. Hún segir að hún hafði ekki nægan tíma til að fara út í búð til að kaupa mjólk Lesa meira

Sjáðu nýjustu Stranger Things stikluna

Sjáðu nýjustu Stranger Things stikluna

24.07.2017

Netflix þættirnir „Stranger Things“ fóru sem stormsveipur um heimsbyggðina i í fyrra enda rosalega góðir þættir. Heillandi saga, frábærar persónur, óviðjafnaleg spenna og nógu mikil hrollvekja til að láta hárin rísa. Netflix staðfesti útgáfudaginn fyrr í mánuðinum en þáttaröðin kemur á Netflix 27. október 2017 og mun innihalda níu þætti. Einnig er komin lýsing fyrir Lesa meira

22 hlutir sem barnið þitt ætti að kunna áður en það byrjar í skóla

22 hlutir sem barnið þitt ætti að kunna áður en það byrjar í skóla

24.07.2017

Hvernig reiðir barninu þínu af í samanburði við önnur börn þegar kemur að hlutum eins og málskilningi, skrift eða öðrum grundvallarþáttum? Sálfræðingurinn Janine Spencer við Brunel-háskóla hefur sett saman lista yfir tuttugu og tvö atriði sem börn ættu að geta gert áður en þau byrja í grunnskóla. Þau munu koma betur undirbúin fyrir skólagönguna og Lesa meira

Eva Björk gerir fallega ábreiðu af laginu „Lover, Please Stay“ – Myndband

Eva Björk gerir fallega ábreiðu af laginu „Lover, Please Stay“ – Myndband

23.07.2017

Eva Björk er söngkona og lagahöfundur. Hún hefur sungið og samið tónlist frá unga aldri og gaf út sitt fyrsta lag 17 ára. Boltinn fór fyrst að rúlla hjá henni þegar hún byrjaði í kór Lindakirkju hjá Óskari Einars árið 2011. Síðan þá hefur hún fengið mörg tækifæri til að vinna með frábærum listamönnum. Eva Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af