Sólborg gefur út nýtt lag og myndband: „Lífið snýst um mig og mína“
Söngkonan og lagahöfundurinn Sólborg Guðbrandsdóttir var að gefa út nýtt lag og myndband við það. Lagið heitir „Lífið snýst um mig og mína“ og er eldhress sumarsmellur. Bróðir hennar, Davíð Guðbrandsson, leikstýrði myndbandinu og lék í því ásamt mágkonu Sólborgar, Hildi Selmu Sigbertsdóttur. Sólborg samdi lagið og textann. „Myndbandið er tekið upp á Suðurnesjunum en Lesa meira
Frá þolanda til geranda: „Við sváfum ekki saman, þú svafst hjá mér“
Ég verð að skrifa þér bréf. Ég get ekki, vil ekki og nenni ekki lengur að burðast um með viðbjóðinn. Nú er komið að þér. Nú hef ég rekist á þig nokkrum sinnum síðustu vikur og alltaf frýs ég af reiði. Einu sinni fraus ég alltaf úr hræðslu þegar ég sá þig, en ekki lengur. Lesa meira
Bergmál breytti barnalagi í tilefni Druslugöngunnar: „Höfum hátt höfum hátt, druslur segjum frá!“
Grínhljómsveitin Bergmál var stofnuð í janúar 2014 og inniheldur Elísu Hildi og Selmu. Þær eru báðar söngkonur og lagahöfundar hljómsveitarinnar. Fyrsta lagið sem þær gáfu út var Lovesong, einstaklega rómantískt og fallegt lag. Þegar líða fór á lagasmíðina fór húmorinn að taka öll völd og ákváðu þær að einblína alfarið á húmor og sögur í Lesa meira
Ryksuguvélmennið þitt er að njósna um þig
Vélmennavæðingin felur í sér ýmis fögur loforð um að frelsa mannfólkið undan oki einhæfrar og erfiðrar vinnu og auðvelda okkur lífið á margan hátt. Ein birtingarmynd þess eru svokölluð ryksuguvélmenni sem gera eigendum þeirra kleift að nýta tímann sinn í eitthvað uppbyggilegra en að ryksuga. En eru ryksuguvélmennin flagð undir fögru skinni? [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/ryksuguvelmennid-thitt-er-ad-njosna-um-thig[/ref]
Þórhildur Rán: „Ég held að þessi maður hafi lítið pælt í því hvaða áhrif þessi játning myndi hafa á mig“
TW: Þetta er viðkvæmt. Ef einhverjum líður eins og það sé hægt að vita of mikið um mig, þá býð ég þeim einstaklingi að lesa ekki áfram. Ég er mjög berskjölduð í þessum pistli, og afþakka allt skítkast. Ég er búin að hugsa um allar mögulegar tilfinningar sem þessi pistill gæti vakið hjá fólki, því Lesa meira
Fólk er að missa sig yfir nýjustu myndinni af Macaulay Culkin – Gjörbreyttur!
Fyrrum barnastjarnan Macualay Culkin hefur ekki átt sjö dagana sæla eftir að Home Alone ævintýri hans lauk árið 1992. Óhætt er að segja að Culkin hafi gengið í gegnum ýmislegt síðan þá en í febrúar 2015 birtist mynd af honum á Internetinu sem fékk aðdáendur hans til að standa upp úr sófanum. Nýjustu fregnir herma að hann sé í sambandi með Jordan Lane Price og búi í París. Lesa meira
Þögn rænir réttinum til að skilgreina ofbeldið
**TW** Hér erum við mætt aftur. Druslugangan í fullum blóma og þagnarmúrar tættir í sundur. Mér liggur svolítið þungt á brjósti, eitthvað sem ég hef viljað ávarpa í dálítinn tíma. Vitið þið af hverju ég deili reynslu minni af ofbeldi svo auðveldlega? Af hverju ég gengst óhikað við fortíðinni? Ég hugsa til yfirgefinnar stelpu á Lesa meira
Dóttir forsetans var lögð í einelti: „Þú hefur breyst í þinn helsta óvin“
„Sjáðu! Sjáðu þessar stelpur. Nú ertu ein af þeim, þú hefur breyst í þinn helsta óvin. Raddirnar í höfðinu á mér voru víst sannfærðar um að ég hefði svo gott sem framið föðurlandssvik og gengið til liðs við myrku hliðina. Come to the dark side, we have buttlift.“ Skrifar Rut Guðnadóttir dóttir forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, í pistli á Kjarnanum. Rut segir frá spinningtíma sem hún Lesa meira
Heimsins besta gulrótarkaka með rjómaostaglassúr
Það er fátt betra en nýbökuð gulrótakaka. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi enda lungnamjúk og með rjómaostaglassúr sem setur punktinn yfir i-ið á þessari annars frábæru köku. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/heimsins-besta-gulrotarkaka-med-rjomaostaglassur[/ref]
Selena Gomez var að gefa út nýtt tónlistarmyndband í hrollvekjustíl
Stórstjarnan og söngkonan Selena Gomez var að gefa út nýtt tónlistarmyndband við lagið „Fetish.“ Hún gaf út lagið og annað myndband fyrir það fyrr í mánuðinum en nú hefur hún gefið út formlegt myndband við lagið. Það er einskonar „70’s suburban“ stíll á tónlistarmyndbandinu. Glöggur aðdáandi benti á að í myndbandinu mætti einnig sjá hrollvekjuáhrif sem Lesa meira
