fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Fréttir

Sannleikurinn um typpastærð

Sannleikurinn um typpastærð

07.08.2017

Samkvæmt rannsókn sem náði til rúmlega 15.500 karlmanna víðs vegar um heiminn er meðallengd getnaðarlims í fullri reisn rétt rúmlega 13 sentímetrar. Í sömu rannsókn tókst að kveða í kútinn mýtuna um að samband sé á milli fótastærðar og lengdar getnaðarlims. Til að komast að niðurstöðunni safnaði hópur breskra vísindamanna saman upplýsingum frá heilbrigðisstarfsmönnum sem Lesa meira

Þeim er breytt í það sem þau hafa alltaf viljað vera

Þeim er breytt í það sem þau hafa alltaf viljað vera

04.08.2017

Vice framkvæmdi skemmtilegt verkefni á dögunum. Fjölmiðillinn spurði ókunnugt fólk á netinu um hvað eða hvernig þau alltaf viljað vera. Vice sagði svo fólkinu að koma til þeirra svo þau gætu breytt þeim í það sem þau vildu vera, hvort sem það valdi að vera gothari, „juggalo“ eða mennsk dúkka. Útkoman er stórskemmtileg og ástæðurnar Lesa meira

Steiney keyrði full um daginn: „Þegar ég vaknaði kom sjokkið“

Steiney keyrði full um daginn: „Þegar ég vaknaði kom sjokkið“

04.08.2017

Steiney Skúladóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, birti stutta hugvekju á Facebook síðu sinni þar sem hún lýsir því þegar hún keyrði nýlega undir áhrifum áfengis: „Ég keyrði full um daginn. Mér leið eins og ég væri edrú, tímdi ekki leigubíl og var hvort sem er að fara svo stutt. Ég komst heim vandræðalaust og fór að Lesa meira

Lorde gefur út nýtt tónlistarmyndband: „Heimur sem mig dreymdi og lífgaði við“

Lorde gefur út nýtt tónlistarmyndband: „Heimur sem mig dreymdi og lífgaði við“

04.08.2017

Lorde gaf út plötu í júní eftir næstum fjögurra ára bið. Hún gaf út plötuna Pure Heroine árið 2013 og naut platan gífurlega vinsælda. Á plötunni eru lög eins og „Royals“ og „Tennis Court“ sem trónuðu lengi á topplistum um allan heim. Lorde byrjaði á því að gefa út lagið „Green Light“ í mars og tónlistarmyndband með. Aðdáendur voru óðir í meira efni og fögnuðu þegar Lesa meira

Fórnarlambi mansals neitað um vernd á Íslandi – Send úr landi ásamt eiginmanni og 8 ára dóttur

Fórnarlambi mansals neitað um vernd á Íslandi – Send úr landi ásamt eiginmanni og 8 ára dóttur

03.08.2017

Hjónin Sunday Iserien, 32 ára, og Joy Lucky, 29 ára, eru nígerískir hælisleitendur og hafa búið hér á landi síðastliðið eitt og hálft ár. Þau komu hingað með átta ára gamalli dóttur sinni Mary snemma árs 2016 og óskuðu eftir vernd. Lífið hefur reynst þeim erfitt en þau hafa upplifað ofbeldi, hótanir, gríðarleg áföll og fátækt í Nígeríu Lesa meira

Ofbeldi og kjaftasögur í íslenskum smábæjum: „Ég skila skömminni þangað sem hún á heima“

Ofbeldi og kjaftasögur í íslenskum smábæjum: „Ég skila skömminni þangað sem hún á heima“

03.08.2017

Ég ætla hér að segja ykkur frá atburði sem gerðist þegar ég var nýorðin 16 ára, og markaði tímamót í drusluþroska mínum. Þá voru liðnir nokkrir mánuðir frá því að mér var nauðgað í herberginu mínu. Var búin að jafna mig kannski að einhverju leyti eftir nauðgunina, veit það ekki því ég ýtti þessari reynslu Lesa meira

Þetta myndband um samkynhneigðan strák er að bræða hjörtu um allan heim – Sjáðu af hverju

Þetta myndband um samkynhneigðan strák er að bræða hjörtu um allan heim – Sjáðu af hverju

02.08.2017

Vertu með tissjúin tilbúin, þú átt eftir að þurfa á þeim að halda eftir að hafa horft á stuttmyndina In a Heartbeat. Þetta er ný „teikni-stuttmynd“ sem er að fara sigurför um netheima. Nemendurnir Beth David og Esteban Bravo í Ringling College of Art and Design eiga heiðurinn á þessari yndislegu og fallegu teiknimynd. Hún Lesa meira

Hleypur í minningu dóttur sinnar: „Gleym-mér-ei vinnur gríðarlega mikilvægt starf“

Hleypur í minningu dóttur sinnar: „Gleym-mér-ei vinnur gríðarlega mikilvægt starf“

02.08.2017

Þann 19. ágúst næstkomandi tek ég þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í fyrsta sinn. Ég ætla hlaupa 10 km í minningu dóttur minnar en hún fæddist og lést 8. febrúar 2006. Ég ákvað að hlaupa til styrktar Gleym-mér-ei, en það er styrktarfélag sem styður við bakið á foreldrum sem misst hafa börnin sín. Sjá einnig: „Ég hef lært að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af