fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Fréttir

Migos mætir í Laugardalshöllina

Migos mætir í Laugardalshöllina

13.08.2017

Migos, ein heitasta rapphljómsveit heims, mætir í Laugardalshöllina í næstu viku, þann 16. ágúst og skemmtir Íslendingum. XXX Rottweiler, Cyber og Joey Christ sjá um að hita og DJ Sura mun þeyta skífum. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/8/13/migos-maetir-i-laugardalshollina/[/ref]

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

12.08.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Maður hnerrar til að hreinsa ryk, slím og aðskotahluti úr öndunarveginum, en haldi maður aftur af hnerranum situr þetta kyrrt og heldur áfram að valda óþægindum. Það getur líka verið beinlínis skaðlegt að halda aftur af hnerranum, því hér Lesa meira

Móðir fer frumlega leið til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt – Gæti komið öðrum unglingum í vandræði

Móðir fer frumlega leið til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt – Gæti komið öðrum unglingum í vandræði

12.08.2017

Frumleg leið móður til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt hefur vakið athygli meðal netverja. Kaelyn Demmon, átján ára, deildi smáskilaboða samskiptum milli sín og móður sinnar á Twitter og skrifaði þar með: „Ég held það sé öruggt að segja að mamma mín treystir mér ekki.“ Kaelyn var að horfa á bíómynd heima hjá vinkonu sinni Lesa meira

Íslensk kona kynntist myndarlegum manni á Tinder – Hann var ekki allur sem hann er séður

Íslensk kona kynntist myndarlegum manni á Tinder – Hann var ekki allur sem hann er séður

11.08.2017

Óprúttinn aðili reyndi að hafa fé af íslenskri konu sem hann kynntist gegn stefnumótaforritið Tinder. Konan vill ekki koma fram undir fullu nafni en kallar sig Gígí og ræddi við blaðamann Bleikt um málið. Hún varar aðra við slíkum svindlum á samfélagsmiðlum og bendir fólki á að vera vakandi fyrir vísbendingum um slíkt sé að ræða. Gígí Lesa meira

Mikið um misskilning í garð eikynhneigðar: „Að finna réttu manneskjuna lagar þetta ekkert“

Mikið um misskilning í garð eikynhneigðar: „Að finna réttu manneskjuna lagar þetta ekkert“

11.08.2017

Í fyrsta sinn í sögu Hinsegin daga á Íslandi munu eikynhneigt fólk, eða asexual fólk, taka þátt sem ein heild. Fyrir þá sem ekki vita er eikynhneigð þegar fólk finnur einfaldlega ekki fyrir kynferðislegri löngun í aðra. Fram til þessa hafa eikynhneigðir ekki látið mikið á sér bera en nú hafa þeir stofnað samtökin Asexual Lesa meira

Æstur aðdáandi ruddist á svið á tónleikum Britney Spears: „Er hann með byssu?“

Æstur aðdáandi ruddist á svið á tónleikum Britney Spears: „Er hann með byssu?“

11.08.2017

Eftir að hafa tekið sér sumarfrí mætti Britney Spears aftur á sviðið í Las Vegas á miðvikudagskvöldið. Tónleikarnir voru í AXIS áheyrendasalnum í Planet Hollywood Resort & Casino sem rúmar 4600 manns. Eftir að hún söng lagið „(You Drive Me) Crazy“ ruddist æstur aðdáandi á sviðið og reyndi að ná athygli stórsöngkonunnar. „Eruð þið að skemmta ykkur?“ spurði poppstjarnan áhorfendur en hún var þá ekki búin að taka eftir manninum á sviðinu. Lesa meira

Jimmy Kimmel gerir sína eigin útgáfu af „Bachelor in Paradise“ – Myndband

Jimmy Kimmel gerir sína eigin útgáfu af „Bachelor in Paradise“ – Myndband

10.08.2017

Til að fagna lokaþætti The Bachelorette gerði Jimmy Kimmel sína eigin útgáfu af Bachelor in Paradise. Sú útgáfa kallast „Baby Bachelor in Paradise“ og er algjör snilld. Við fáum að sjá keppendur eins og Mayzie, sem kynnir sig „I‘m Mayzie and I‘m crazy.“ Í öðru atriði segir hún að hákarlar eru uppáhalds dýrin hennar „því Lesa meira

Chrissy Teigen sýndi Lunu myndband af John Legend með „Sesame Street“ – Viðbrögðin yndisleg

Chrissy Teigen sýndi Lunu myndband af John Legend með „Sesame Street“ – Viðbrögðin yndisleg

10.08.2017

Fyrirsætan og bókarhöfundurinn Chrissy Teigen og eiginmaður hennar, lagahöfundurinn og söngvarinn John Legend eiga sextán mánaða gamla dóttur, hana ofurkrúttlegu Lunu Simone Stephens. Þessi stórglæsilega stjörnu fjölskylda er dugleg að bræða hjörtu um allan heim og tókst það enn á ný með yndislegu myndbandi sem Chrissy deildi á Instagram. Í desember síðastliðnum spilaði John á píanó fyrir þátt af Sesame Street og í staðinn fékk Lesa meira

Svafst þú minna en sex tíma í nótt? Þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

Svafst þú minna en sex tíma í nótt? Þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

10.08.2017

Ef hefðbundinn nætursvefn þinn er minni en sex klukkustundir þá getur það valdið sama skaða og ofneysla áfengis. Of lítill svefn getur aukið hættuna á offitu, þunglyndi, hjartaáföllum og heilablæðingum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna einnig að hugsanlega getur of lítill svefn raskað starfsemi heilans. Það að vera vakandi í 18 klukkustundir getur haft sömu áhrif Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af