fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Fréttir

Rihanna á forsíðu Elle – svarar skrýtnum spurningum frægra

Rihanna á forsíðu Elle – svarar skrýtnum spurningum frægra

08.09.2017

 Í tilefni af sjöttu forsíðu Rihönnu fyrir Elle, bauð blaðið nokkrum af þekktum vinum hennar, Tyra Banks, Eminem, April Bloomfield, Zac Posen, Pharrell Williams og fleiri, auk aðdáenda hennar að spyrja hana nokkurra spurninga. Töframaðurinn David Copperfield: Ef ég gæti látið þig hverfa og birtast aftur hvar sem er í heiminum. Hvar myndir þú vilja Lesa meira

Falleg minimalísk húðflúr

Falleg minimalísk húðflúr

07.09.2017

Húðflúr hafa lengi verið vinsæl meðal fólks en í dag má nokkurn veginn segja að tískubylgja hafi gengið yfir og margir af þeim sem annars hefðu ekki hugsað sér að fá húðflúr eru komnir með eitt eða fleiri. Mörgum finnst óhugnanlegt að hugsa til þess að fá sér stórt flúr sem þekur stóran part líkamans og þá Lesa meira

Kim Kardashian skartar nýju útliti á tískuvikunni í New York

Kim Kardashian skartar nýju útliti á tískuvikunni í New York

07.09.2017

Kim mætti á sýningu Tom Ford bara nokkrum klukkustundum eftir að PEOPLE birti fréttir þess efnis að staðgöngumóðirin væri ófrísk. Kim skartaði silfurlokkum, en það er hárstílistinn Chris Appleton, sem sér um að breyta útliti Kim. „Elska nýju silfurlokkana mína,“ póstaði Kim á samfélagsmiðla. Kim klæddist svörtum latex kjól frá LaQuan Smith. Síðar um kvöldið Lesa meira

Arie er hinn nýi Bachelor!

Arie er hinn nýi Bachelor!

07.09.2017

Eftir langa bið hefur ABC sjónvarpsstöðin gefið út hver verður Bachelor næstu seríu raunveruþáttanna vinsælu. Það er ökuþórinn, Arie Luyendyk Jr., 35 ára. Hann var annar af tveimur sem stóðu eftir sem vonbiðlar í áttundu seríu The Bachelorette árið 2012. Í viðtali við Goo Morning America, sagðist Arie hlakka til og vera með „opinn huga, Lesa meira

Norræn kvikmyndaveisla hefst í Bíó Paradís í dag

Norræn kvikmyndaveisla hefst í Bíó Paradís í dag

07.09.2017

Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 og af því tilefni mun Bíó Paradís bjóða upp á norræna kvikmyndaveislu dagana 7. – 13. september. Úrslit verða tilkynnt miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Kvikmyndaverðlaunin verða veitt mynd sem hefur mikið menningarlegt gildi, er framleidd á Norðurlöndum, er í fullri Lesa meira

Mæðgurnar Glenn Close og Annie Starke í auglýsingu Stellu McCartney

Mæðgurnar Glenn Close og Annie Starke í auglýsingu Stellu McCartney

07.09.2017

Mæðgurnar Glenn Close og Annie Starke, ásamt hundunum þeirra, leika saman í nýrri auglýsingu fyrir fatahönnuðinn Stellu McCartney. Þær bregða á leik, dansa og grínast saman. „Við tökum okkur ekkert of alvarlega, svona dags daglega og við náum stríðnispúkanum út í hvor annarri. Við erum mjög nánar líka, þannig að við þurftum ekkert að leika Lesa meira

Á allra vörum 2017 styrkir Kvennaathvarfið

Á allra vörum 2017 styrkir Kvennaathvarfið

07.09.2017

Í gær hófst átakið Á allra vörum 2017 með fjölmennu boði í Silfurbergi í Hörpu. Í ár styrkir Á allra vörum Kvennaathvarfið og uppbyggingarstarf þess. Átakið snýst um landssöfnun fyrir uppbyggingu á íbúðahúsnæði fyrir konur og börn þeirra, sem eiga ekki í öruggt skjól að venda að lokinni dvöl í Kvennaathvarfinu. [ref]http://www.dv.is/frettir/2017/9/6/gerum-von-ad-veruleika/[/ref]

Mest lesið

Ekki missa af