fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Fréttir

Kendall Jenner og vinkonur þakklátar í bikiní á Bahamas

Kendall Jenner og vinkonur þakklátar í bikiní á Bahamas

28.11.2017

Kendall Jenner og vinkonur hennar slepptu fjölskylduboðum um þakkargjörðarhátíðina og héldu í staðinn í frí til Bahamas. Á meðal vinkvennanna voru Bella Hadid og Hailey Baldwin. Jenner póstaði mynd af hópnum á Instagram. Auk þeirra þriggja eru fyrirsæturnar Isabella Peschardt og Camila Morrone, söngkona Justine Skye og ljósmyndarinnn Renell Medrano. https://www.instagram.com/p/BcAZvfvDrkX/ Hadid og Williams birtu Lesa meira

Þessi hundur og köttur ferðast saman – Myndirnar eru einstaklega krúttlegar

Þessi hundur og köttur ferðast saman – Myndirnar eru einstaklega krúttlegar

28.11.2017

Þetta eru vinirnir Henry og Baloo. Þeir eru uppteknir við að ferðast saman, uppgötva ný ævintýri og sofa undir berum himni. Cynthia Bennett og kærasti hennar tóku hundinn Henry að sér árið 2014, hann var ekki hundurinn sem þau ætluðu að taka með sér heim, en þegar þau hittu hann var ekki aftur snúið. „Hann Lesa meira

Lýstu upp myrkrið – Bréfin þín geta bjargað lífi

Lýstu upp myrkrið – Bréfin þín geta bjargað lífi

28.11.2017

  Herferð Amnesty International, Bréf til bjargar lífi, stendur yfir dagana 1. – 15. desember næstkomandi. Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims og fer fram samtímis í fjölmörgum löndum víða um heim. Allir geta tekið þátt og skrifað undir 10 áríðandi mál þar sem brotið hefur verið á mannréttindum einstaklinga og hópa sem Lesa meira

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

Mest lesið vikunnar – Ert þú búin/n að lesa?

28.11.2017

Varst þú búin/n að lesa fimm mest lesnu greinar síðustu sjö daga? Viðtal við Valla eiganda 24 Iceland, trúlofunarhringar, sönn ást, Ísland sem jólaáfangastaður og magnað ljóð eru viðfangsefnin. Mest lesið síðustu sjö daga er viðtal við Valþór Örn Sverrisson eiganda 24 Iceland. En hann þakkar dóttur sinni fyrir árangurinn og segir allt hafa orðið Lesa meira

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

Bára er þrefaldur fitnessmeistari eftir að hafa æft í fimm mánuði

27.11.2017

Bára Jónsdóttir kom, sá og sigraði þegar hún keppti á bikarmótinu í fitness þann 18. nóvember síðastliðinn. Þar gerði Bára sem lítið fyrir og vann þrjá titla á mótinu og er hún fyrst kvenna til að ná þeim árangri. Árangur Báru er einnig afar athyglisverður í ljósi þess að hún var að keppa á sínu Lesa meira

„Ég vissi strax að hún var sú rétta“

„Ég vissi strax að hún var sú rétta“

27.11.2017

Líkt og fram hefur komið í fréttum þá eru Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle trúlofuð og brúðkaup fyrirhugað næsta vor. Tilkynning um trúlofun þeirra kemur vikuna eftir að Elísabet Bretadrottning fagnaði 70 ára brúðkaupsafmæli sínu. Harry segist hafa vitað að Markle væri sú rétta, fyrsta daginn sem þau hittust. Nánari dagsetning og staðsetning er Lesa meira

„Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar undir“ – Nýtt magnað ljóð frá Tamar

„Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar undir“ – Nýtt magnað ljóð frá Tamar

27.11.2017

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um baráttu fíkilsins. Í depurð varð fíkillinn virkur hann gróf upp sitt helsjúka myrkur hann ýtti á forboðinn rofa og grét þar sem englarnir sofa Hann ráfaði um ljúfsárar stundir vímaður varð hann þar Lesa meira

Látum ljósið skína – Ljósafossgangan fer fram laugardaginn 2. desember næstkomandi

Látum ljósið skína – Ljósafossgangan fer fram laugardaginn 2. desember næstkomandi

27.11.2017

Ljósið, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra, varð til árið 2005 fyrir tilstilli nokkurra einstaklinga. Starfsemin hefur vaxið með árunum, og skjólstæðingum og verkefnum fjölgað. Laugardaginn 2. desember næstkomandi fer Ljósafossgangan niður Esjuna undir styrkri stjórn Þorsteins Jakobssonar, sem er mikill vinur Ljóssins. Með göngunni vill Ljósið vekja athygli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af