fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Fréttir

Lendir í líkamsskömm vegna langra fótleggja

Lendir í líkamsskömm vegna langra fótleggja

30.11.2017

Fyrrum Ungfrú Rússland hefur orðið fyrir líkamsskömm vegna langra fótleggja eftir að hún póstaði myndum af sér á Instagram. Þetta byrjaði í ágúst þegar einhver skrifaði athugasemd og kallaði fætur hennar „flippers“ sem mætti á íslensku útleggja sem froskalappir, sem skilar samt ekki alveg neikvæðu meiningunni. Обстановочка по кайфу)))) A post shared by Reshetova Anastasia Lesa meira

Mulan fundin eftir ársleit

Mulan fundin eftir ársleit

30.11.2017

Kínverska leikkonan Liu Yifei, einnig þekkt sem Crystal Liu, hefur verið valin til að leika aðalhlutverk leikinnar endurgerðar Mulan í leikstjórn Niki Caro. Eftir árs langa leit í fimm heimsálfum þar sem yfir 1000 leikkonur spreyttu sig fyrir hlutverkið, sem felur meðal annars í sér kunnáttu í bardagalistum, enskukunnáttu og stjörnueiginleika, var Liu valin. Til Lesa meira

Kringlan afhendir Pieta Ísland söfnunarfé góðgerðardagsins „Af öllu hjarta“

Kringlan afhendir Pieta Ísland söfnunarfé góðgerðardagsins „Af öllu hjarta“

29.11.2017

Þriðjudaginn 28.nóvember afhenti Kringlan söfnunarfé góðgerðaverkefnisins „Af öllu hjarta“ til Pieta Ísland, sjálfsvígsforvarnarsamtaka.  „Af öllu hjarta“ er verkefni sem Kringlan hleypti af stokkunum í fyrra en í því felst að einn dag á ári gefa verslanir og veitingastaðir hússins 5% af veltu dagsins til góðs málefnis. Söfnunin fór fram fimmtudaginn 21 september og var dagurinn Lesa meira

Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni – „Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“

Fyrirsæta í yfirstærð fær á sig gagnrýni – „Þetta er ógeðslegt, þú lætur eins og offita sé gott mál“

29.11.2017

Íþróttafataframleiðandinn Academy Sports and Outdoors fékk Instagram fyrirsætuna Anna O-Brien í lið með sér til að auglýsa nýja fatalínu, BCG, en línan hentar konum sem eru í yfirstærð og línan fæst allt upp í stærð 3X. O´Brien hefur sjálf átt í erfiðleikum með að koma sér í ræktargírinn í mörg ár og segir að hluta Lesa meira

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

Stórtónleikar til styrktar BUGL – Hlustið til góðs

29.11.2017

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi hélt sína árlegu Stórtónleika í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn, til styrktar BUGL og líknarsjóði Fjörgynjar. Tónleikarnir í ár voru þeir fimmtándu. Margir af þekktustu listamönnum þjóðarinnar komu fram og gáfu allir vinnu sína. Þeir voru Ari Eldjárn, Dísella Lárusdóttir og Gissur Páll Gissurarson, Greta Salóme, Geir Ólafs, Guðrún Árný Karlsdóttir, Lesa meira

Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni

Jonna hvetur til hreyfingar með Facebookhóp – Hluti af lýðheilsuverkefni

28.11.2017

Ragnheiður J. Sverrisdóttir, eða Jonna eins og hún er alltaf kölluð, stundar diplómanám í lýðheilsu við Háskóla Íslands. Hluti af náminu var verkefni um hvernig mætti nýta samfélagsmiðla til góðs og stofnaði Jonna hóp á Facebook sem hvetur meðlimi til hreyfingar. „Við áttum að gera heilsueflandi verkefni eða koma umræðu á framfæri á einhverjum samfélagsmiðli, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af