fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Fréttir

Þessi lög keppa í Söngvakeppninni í ár

Þessi lög keppa í Söngvakeppninni í ár

20.01.2017

Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni í ár. Rúmlega 200 lög bárust í keppnina sem verður með svipuðu sniði og í fyrra.  Undanúrslitin fara fram í Háskólabíói, laugardagana 25. febrúar og 4. mars. Úrslitakvöldið verður haldið  í Laugardalshöll þann 11. mars. Keppnirnar þrjár verða sýndar í beinni útsendingu á RÚV. Hér fyrir Lesa meira

Fólk ber saman tónleika Trump og Obama – Sjáðu muninn

Fólk ber saman tónleika Trump og Obama – Sjáðu muninn

20.01.2017

Donald Trump tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna í dag við misjafnar undirtektir. Samkvæmt hefðinni var blásið til tónleika fyrir utan minnisvarða Abraham Lincoln í Washington í gærkvöldi. Stemningin þótti frábrugðin þeirri sem var árið 2009 þegar Barack Obama tók við embættinu og hefur fólk keppst við að bera saman þessi tvö kvöld á samfélagsmiðlum. Lesa meira

Hnitmiðuð förðunarnámskeið: „Það er nauðsynlegt að læra grunninn“

Hnitmiðuð förðunarnámskeið: „Það er nauðsynlegt að læra grunninn“

20.01.2017

Kristín Stefánsdóttir hefur kennt konum að farða sig í yfir 30 ár. Kvöldnámskeið hjá No Name taka yfirleitt hálfan dag eða eina kvöldstund og eru ætluð konum á öllum aldri sem vilja ná betri tökum á því að farða sig. „Áherslan er fyrst og fremst á svokallaða fimm mínútna förðun, fyrir konur sem vilja læra að Lesa meira

Jæja strákar! Hvernig væri nú að drekka eitt og eitt vatnsglas, eða skella sér í einstaka göngutúr?

Jæja strákar! Hvernig væri nú að drekka eitt og eitt vatnsglas, eða skella sér í einstaka göngutúr?

19.01.2017

Það er ekki sjálfsagt mál að fá að eldast. Þess vegna hljómar það alltaf fremur hjákátlega í mín eyru þegar kynsystur mínar væla yfir aldursmerkjum sem verða smátt og smátt sýnileg á líkamanum. Vitaskuld er ég ekki alsaklaus af væli – en ég hygg að þegar ég varð 42 ára gömul, jafngömul og mamma mín Lesa meira

Langar þig að búa í Undralandi?

Langar þig að búa í Undralandi?

19.01.2017

Auglýsing fyrir eign til sölu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag, bæði fyrir útlit eignarinnar og einstaklega skemmtilegt götuheiti. Eignin er einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð og er staðsett á Undralandi 6. Í byrjun árs 2016 var eignin að miklu leyti endurnýjuð, þar á meðal voru heimilistæki sem og gólfefni endurnýjuð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af