fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Fréttir

Átta leiðir að betra lífi

Átta leiðir að betra lífi

23.01.2017

Allir vilja góða líðan og gott líf. Forsendur okkar eru misjafnar, en öll getum við gert eitt og annað til að bæta líðan okkar. Hér eru nokkur ráð sem hafa gagnast mér og fleirum vel í baráttunni: Þakkir Þakklæti er tilfinning sem getur ekki annað en leitt gott af sér. Þakklæti er heimatilbúið, eina hráefnið Lesa meira

Ajaana systir Friðriks hélt kertastund fyrir Birnu: „Ömurlegt að vita ekki hvað gerðist og af hverju“

Ajaana systir Friðriks hélt kertastund fyrir Birnu: „Ömurlegt að vita ekki hvað gerðist og af hverju“

23.01.2017

Ajaana Olsvig Kristjánsdóttir hélt fallegan samstöðufund í Nuuk á Grænlandi í gær þar sem hundruð einstaklinga kveiktu á kertum fyrir Birnu Brjánsdóttur utan við ræðismannsskrif­stofu Íslands. Ajaana er fædd árið 1997 og því aðeins árinu yngri en Birna. Hún býr og ólst að mestu upp á Grænlandi hjá móður sinni en á íslenskan föður og Lesa meira

Sjáðu heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu – Myndir

Sjáðu heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu – Myndir

23.01.2017

Fyrir nokkrum dögum skoðuðum við heimili Jennifer Aniston í Beverly Hills. Nú ætlum við að skoða heimili Courteney Cox á ströndinni í Malibu. Heimilið er fallegt, bjart og samkvæmt Courteney fullt af persónuleikanum hennar. „Það sem skiptir mig mestu máli er bara að hafa persónuleika,“ sagði hún varðandi stíl sinn við Architectural Digest. Skoðaðu heimili fyrrum Lesa meira

Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk

Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk

23.01.2017

Leikkonan Lily Collins leikur stúlku sem þjáist af átröskun í kvikmyndinni To The Bone. Lily þurfti að grennast fyrir hlutverkið en það reyndist henni erfitt andlega. Hún skrifaði á dögunum bók en þar kemur fram að hún barðist sjálf við átröskun. https://www.instagram.com/p/BL8sKDnhoIz/ Lily segir að það sé mikill léttir að opna sig um þetta leyndarmál Lesa meira

Elsku Birna: Ég hefði getað verið þú

Elsku Birna: Ég hefði getað verið þú

23.01.2017

„Það sem þjóðin óttaðist er nú nístingskaldur veruleiki. Þú ert látin. Þjóðir syrgja. Ekki bara við Íslendingar,“ skrifar Ragga Nagli á Facebook síðu sína í dag. Hún er ein af þeim fjölmörgu sem hafa tjáð sig um Birnu á samfélagsmiðlum síðan í gær. Við fengum góðfúslegt leyfi hennar til þess að birta pistilinn hennar hér Lesa meira

Ekki er allt sem sýnist á Instagram

Ekki er allt sem sýnist á Instagram

23.01.2017

Anna Victoria er fitness-bloggari sem hefur byggt fyrirtæki í kringum að vera í góðu formi. Hún er þó meira en til í að benda á að líkami hennar er ansi langt frá því sem hann virðst vera á Instagram. https://www.instagram.com/p/BPV9-cUA09D/?taken-by=annavictoria Hún deildi nýlega tveimur myndum af sjálfri sér þar sem munurinn á glansmyndinni og raunveruleikanum Lesa meira

„Takk Birna fyrir að sýna okkur að kærleikurinn sameinar okkur“

„Takk Birna fyrir að sýna okkur að kærleikurinn sameinar okkur“

22.01.2017

Takk Birna fyrir að sýna okkur að við erum bara ein stór fjölskylda. Takk Birna fyrir að kenna okkur að við eigum að gæta bróður okkar og systur. Takk Birna fyrir að sýna okkur að kærleikurinn sameinar okkur. Takk Birna fyrir allt það sem þú hefur kennt okkur sem þjóð. Takk Birna. Takk. http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/-takk-birna-fyrir-ad-syna-okkur-ad-kaerleikurinn-sameinar-okkur

Sara girnist aðra menn – „Þegar ég kem heim ætlar samviskubitið að drepa mig“

Sara girnist aðra menn – „Þegar ég kem heim ætlar samviskubitið að drepa mig“

22.01.2017

Hæ Ragga Ég er 39 ára kona í hjónabandi með yndislegum manni. Við erum búin að vera saman í 12 ár og gift sirka helminginn. Ég hef alltaf verið honum trú og í raun varla litið á annan karlmann – enda ber ég mikla virðingu fyrir hjónabandinu sem slíku og finnst að fólk sem ákveður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af