Gamlar myndir sem sýna hvernig tæknin hefur breytt því hvernig börn leika sér
Stundum grunar manni að krakkar í dag ættu erfitt að trúa því að snjallsímar voru einu sinni ekki til. Áður fyrr léku börn sér úti með einföld leikföng eða ímyndunaraflið eitt að vopni. Leikur barna hefur breyst gífurlega með tilkomu tækninnar og þykir mörgum það leiðinleg þróun. Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan og sjáðu hvernig Lesa meira
Ótrúlegar brýr og göng sem bjarga þúsundum dýra hvert ár
Þjóðvegir geta verið mjög hættulegir fyrir dýr, bílar þjóta á miklum hraða í sitthvora áttina á mörgum akreinum. Þjóðvegir eru oft byggðir í gegnum stór skóglendi þar sem mikið dýralíf ríkir. Það gerir það að verkum að mörg dýr deyja við að reyna að komast yfir veginn. Sum lönd og borgir hafa ákveðið að standa sig Lesa meira
Fyndin DIY sem misheppnuðust stórkostlega
Það eru gríðarlega mörg DIY (Do It Yourself) eða „Gerðu það sjálfur“ kennslumyndbönd á netinu. Stundum er verkefnið einfalt og heppnast vel, en stundum misheppnast það alveg hrikalega. Við vitum að sumar leiðbeiningar eru flóknar og erfitt að fylgja þeim en stundum lítur út fyrir að manneskjan hafi ekki einu sinni reynt! Eins og fólkið sem Lesa meira
„Hættirðu við að deyja?“
Ég fór til Jónínu fóstursystur minnar til að halda upp á 75 ára afmæli nýlátins föður míns. Þegar ég kom að útidyrum Jónínu stóð þar lítil fimm ára hnáta og spurði mig blákalt: „Hættirðu við að deyja?“ Ég svaraði: „Já, ég ætla bara að lifa!“ „Þér er bara batnað?“ spurði hún þá, forvitin á svipinn. Lesa meira
Lindsay Lohan segist hafa orðið fyrir fordómum á Heathrow flugvelli
Leikkonan Lindsay Lohan var á leiðinni heim til New York frá Tyrklandi á dögunum þegar hún lenti í ömurlegri lífsreynslu. Hún þurfti að taka tengiflug á Heathrow flugvelli og segist hafa orðið fyrir fordómum að hálfu öryggisstarfsfólks. Hún sagði frá atvikinu í Good Morning Britain. Ég var með höfuðklút og var stöðvuð á flugvellinum og Lesa meira
Eva Longoria fer á kostum fyrir L‘Oreal
Leikkonan Eva Longoria sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Gabrielle Solis í þáttunum Desperate Housewives fer á kostum í skemmtilegum auglýsingum fyrir Magic Retouch litina L‘Oreal en hún er eitt af andlitum merkisins. Magic Retouch eru hárlitir í úðabrúsa sem eru hugsaðir til þess að þekja rót sem er að vaxa í hárinu Lesa meira
Sigga Dögg fékk póst – „Ég er flottur, viltu ríða?“
Sigga Dögg kynfræðingur hefur blandað sér í umræðuna um samfélagsmiðla, stafrænt kynferðisofbeldi og áreiti, sem blossaði upp eftir að Óttar Guðmundsson geðlæknir fór mikinn í viðtali við Síðdegisútvarp rásar tvö í gær. Sigga Dögg vill gjarnan víkka umræðuna um rafrænan tjáningarmáta fólks þegar kemur að kyntjáningu. Hún ritar eftirfarandi færslu á opinbera Facebooksíðu sína: „Ég Lesa meira
Opið bréf til Óttars Guðmundssonar
Sæll Óttar. Mér líður eins og þú þurfir betri útskýringar á því hvernig netið er notað í dag. Þetta viðhorf þitt minnti mig einungis á það hversu mikilvægt það er að gera stafrænt kynferðisofbeldi skýrlega bannað með lögum, svo að það sé á kristaltæru að dreifing kynferðislegra einkamynda án samþykkis einstaklinga sem á þeim birtast Lesa meira
Hún ættleiddi eineygðan kött en óttaðst að hundurinn myndi ekki samþykkja hann – Sjáðu þau núna
Augnablikið þegar Phoebe Gill sá mynd af Stitch, eineygðum hárlausum ketti, þá vissi hún að hún vildi ættleiða hann. „Augað hennar meiddist, sem hefði verið hægt að laga með lyfjum en ræktandinn fór ekki með hana til dýralæknis. Sýkingin versnaði og hún var í kjölfarið yfirgefin. Dýralæknir tók hana að sér og Stitch þurfti að fara Lesa meira
Trumpvæðing Íslands – Sóley Tómasdóttir lætur í sér heyra
Sóley Tómasdóttir, fyrrum oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur tjáði sig um það sem hún telur vera ,Trumpvæðingu‘ Íslands á Facebook síðu sinni nú fyrr í dag. Sóley leggur nú stund á nám í fjölmenningarfræðum við Radboud háskóla í Nijmegen. Hún segir að áhrifa forseta Bandaríkjanna gæti greinilega víðar en hægra megin í pólítík því Lesa meira