fbpx
Föstudagur 19.september 2025

Fréttir

Sífellt yngri hópur leitar fræðslu Samtakanna ’78

Sífellt yngri hópur leitar fræðslu Samtakanna ’78

24.02.2017

Á dögunum hófu Samtökin ’78 samstarf við Tjörnina, frístundamiðstöð ungs fólks í Reykjavík. Sólveig Rós er fræðslustýra S78 og við ákváðum að heyra í henni um starf samtakanna með ungu fólki. Sólveig tók við embætti fræðslustýru í október en fram að þeim tíma hafði hún sinnt ýmsum sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið, svo sem með ungliðahreyfingu samtakanna, sem jafningjafræðari Lesa meira

Hönnuður breytir arabískum orðum í teikningar af bókstaflegri merkingu þeirra

Hönnuður breytir arabískum orðum í teikningar af bókstaflegri merkingu þeirra

24.02.2017

Mahmoud Tammam er arkítekt og grafískur hönnuður. Hann var að gefa út frábæra seríu þar sem arabísku tungumáli er fagnað. Hann notar arabísk orð og umbreytir þeim í teikningar af bókstaflegri merkingu orðsins. Það er magnað hvernig hann nær að breyta orðinu í svona fallegar teikningar. Þó svo að þú skiljir ekki orðið, þá veistu hvað Lesa meira

Læknirinn í eldhúsinu – Gufusoðinn lax – Myndband

Læknirinn í eldhúsinu – Gufusoðinn lax – Myndband

23.02.2017

Læknirinn í eldhúsinu er byrjaður með sjónvarpsþætti á ÍNN. Sá fyrsti birtist á dögunum en þar eldaði læknirinn geðþekki dásamlega girnilegan gufusoðinn lax. Hér er þátturinn í heild sinni: https://vimeo.com/203431452 Sjá einnig: Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“

Vinnubrjálaða, en þó geðprúða, nautnamanneskjan Lóa Pind á ferð og flugi

Vinnubrjálaða, en þó geðprúða, nautnamanneskjan Lóa Pind á ferð og flugi

23.02.2017

Þið þekkið hana Lóu Pind. Hún er konan sem færði okkur sjónvarpsseríur eins og Tossana, Múslimana okkar og Bara geðveik, svo fátt eitt sé nefnt. Lóa er hvergi nærri hætt, en þessa dagana vinnur hún að nýrri þáttaröð sem hefur vinnuheitið Hvar er best að búa? Hún er nýlent á skerinu eftir að hafa þvælst Lesa meira

Pabbar fara með dætrum sínum í ballett – Myndband

Pabbar fara með dætrum sínum í ballett – Myndband

23.02.2017

Philadelphia Dance Center gerði dansæfinguna á Valentínusardaginn sérstaklega skemmtilega með því að bjóða pöbbum stúlknanna að koma með og spreyta sig í ballett. Pabbarnir dönsuðu á eftir dætrum sínum og voru líka dansfélagarnir þeirra. Dansfélagið tók myndir og myndbönd af þessari einstöku stund á milli feðginanna. Myndefnið gekk eins og eldur í sinu um netheima og Lesa meira

Þetta fá stjörnurnar sem eru tilnefndar til Óskarsverðlauna – 11 milljón króna gjafapoki

Þetta fá stjörnurnar sem eru tilnefndar til Óskarsverðlauna – 11 milljón króna gjafapoki

23.02.2017

Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 89. skipti sunnudaginn 26. febrúar. Þeir sem fengu 25 topp-tilnefningarnar og kynnir hátíðarinnar fá veglegan gjafapoka. „Allir vinna“ gjafapokinn tengist ekki Óskarsverðlaununum heldur er afþreyingar- og markaðsfyrirtækið Distinctive Assets á bak við pokann. Fyrirtækið hefur útvegað þessa stórfenglegu gjafapoka síðastliðin fimmtán ár. Sjá einnig: Allar tilnefningarnar til Óskarsverðlauna 2017 Stofnandi Distinctive Assets Lesa meira

Margrét Erla Maack um áreiti á Twitter: „Ekki vera ógeð“

Margrét Erla Maack um áreiti á Twitter: „Ekki vera ógeð“

23.02.2017

Margrét Erla Maack skrifaði pistil um áreiti á samfélagsmiðlinum Twitter og umræðu sem hefur skapast á þar í kjölfarið. Umræðan sem hún vísar í er áreiti eldri karlmanna og samskipti þeirra við konur, bæði í opinberum tístum og í beinum skilaboðum. Pistill Margrétar var birtur á Kjarnanum. Margrét er í nokkrum hópum þar sem þessi áreitni Lesa meira

Hún fékk gjörsamlega nóg af götuáreiti – og hefndi sín!

Hún fékk gjörsamlega nóg af götuáreiti – og hefndi sín!

23.02.2017

Þessi kona er til fyrirmyndar. Hún þarf að þola ömurlegt áreiti af hálfu karlmanna í sendiferðabíl á meðan hún reynir að ferðast um á reiðhjóli. Þeim finnst hún alls ekki nógu dömuleg og spyrja vitaskuld hvort hún sé á túr. Annar vegfarandi á hjóli náði samskiptunum á myndband – uppáhalds parturinn okkar er hefndin í Lesa meira

Sylvía Rut hættir á Bleikt og tekur við sem ritstjóri Nýs lífs

Sylvía Rut hættir á Bleikt og tekur við sem ritstjóri Nýs lífs

23.02.2017

Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf. Hún mun einnig sjá um ýmis önnur verkefni tengd tímaritum Birtíngs. Við á Bleikt eigum eftir að sakna hennar óskaplega – en erum að sjálfsögðu að rifna úr monti yfir þessari frábæru konu! [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sylvia-rut-nyr-ritstjori-nys-lifs[/ref]

Fyrsta appið viðurkennt sem getnaðarvörn – Jafnvirkt og pillan

Fyrsta appið viðurkennt sem getnaðarvörn – Jafnvirkt og pillan

23.02.2017

Sænski kjarneðlisfræðingurinn Elina Berglund hefur þróað app sem er það fyrsta í heiminum sem hlýtur viðurkenningu sem getnaðarvörn. „Það er ótrúlega spennandi að nú sé í boði getnaðarvörn sem er viðurkenndur valkostur og að hægt sé að nota tækni í stað lyfja,“ sagði Elina í samtali við sænska miðilinn Veckans affärer, en hún og maður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af