Flóðhesturinn Fiona fæddist fyrirburi og er nú samfélagsmiðlastjarna
Fyrir fjórum mánuðum síðan fæddist flóðhesturinn Fiona sex vikum fyrir settan tíma í Cincinnati dýragarðinum. Þar sem hún kom svona snemma í heiminn hefur hún þurft mikla umönnun. Fiona var aðeins þrettán kíló við fæðingu, en það er helmingi léttara en meðalþyngd nýfæddra flóðhesta. Það þarf að hugsa um og fylgjast með Fionu allan sólarhringinn. Það þarf Lesa meira
Eyrnasuð – Eru til einhver ráð við þessum hvimleiða kvilla?
Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Erfitt er að lýsa eyrnasuði fyrir þeim sem aldrei hafa fengið það sjálfir en því hefur verið lýst sem suði, hringingu, öskri, hvísli, klið Lesa meira
Rúna: „Þvotturinn er að minnsta kosti settur í helvítis vélina“
Rúna Sævarsdóttir býr með manninum sínum og þremur börnum í Noregi. Hún stundar fjarnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og er þar að auki bloggari á Öskubuska.is. Hún skrifaði pistil um súperkonur sem birtist fyrst á Öskubuska.is og gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta hann hér fyrir lesendur okkar. Amma mín var súperkona eins Lesa meira
Wonder Woman forsýnd í kvöld: Loksins ofurhetjumynd með kvenkyns aðalsöguhetju
Nexus forsýnir Wonder Woman í kvöld í Sambíóunum Egilshöll klukkan 22:30. Myndin verður aðeins sýnd í 2D og miðaverð er 1800 krónur. Myndin verður sýnd án hlés og með íslenskum texta. Á morgun verður Wonder Woman síðan frumsýnd. Wonder Woman er fyrsta ofurhetjumyndin með kvenkyns aðalsöguhetju í meira en áratug. Myndin er leikstýrð af Patty Jenkins Lesa meira
Gabriela Líf greindist með alvarlegt þunglyndi og kvíða – „Þá var gríman alltaf sett upp“
Ég er búin að byrja á þessari grein alltof oft og hún er búin að vera opin í tölvunni lengi. Ég á nefnilega mjög erfitt með að fara aftur á þennan stað sem ég var á og hugsa um hvernig mér leið á þessum tíma. Fyrir nokkrum árum greindist ég með alvarlegt þunglyndi og kvíða. Lesa meira
Dúnmjúkt og sykurlaust möndlumjölsbrauð
Þið sem fylgist eitthvað með þessari síðu, tóku kannski eftir Paleo mánuðinum mínum þar sem ég bjó til alls kyns góðgæti sem innihélt ekkert hveiti, engan sykur og engar mjólkurvörur. Það reyndist mér, sykurfíklinum, afar erfitt en það var líka svolítið skemmtilegt að reyna aðeins á sig í eldhúsinu. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/dunmjukt-og-sykurlaust-mondlumjolsbraud[/ref]
Ariana Grande heldur styrktartónleika fyrir fórnarlömb Manchester árásarinnar – Þessar stjörnur koma fram
Ariana Grande mun snúa aftur til Manchester til að halda styrktartónleika fyrir fórnarlömb hryðjuverkarárásarinnar í Manchester. Árásin átti sér stað á tónleikum hennar í Manchester Arena þann 22. maí. Undir lok tónleikanna sprengdi Salman Abedi, 22 ára, sig sjálfan upp með þeim afleiðingum að 22 aðrir létust og 59 særðust. Þetta var mannskæðasta hryðjuverkaárás í Lesa meira
Fullkomin förðun með nýju burstasettunum frá Real Techniques
Nú voru að mæta í verslanir tvö ný og falleg burstasett frá Real Techniques sem ættu að gleðja hvaða burstasafnara sem er! Um er að ræða eitt sett til að gefa hinn fullkomna farðagrunn og annað sett til að gefa húðinni hina fullkomnu ljómandi áferð. Fresh Face Favorites settið inniheldur allt sem þú þarft Lesa meira
Bronsverðlaunahafi verður gestakokkur á Apotekinu næstu daga
Dagana 31. maí til 4. júní verður bronsverðlaunahafi Bocuse d´or 2017, Viktor Örn Andrésson, gestakokkur á Apotekinu. Til mikils má vænta af Viktori en í boði verður sjö rétta smakkseðill sem á eftir að kitla bragðlauka matargesta. Viktor sem hefur verið í landsliði matreiðslumanna frá árinu 2009 var kjörinn matreiðslumaður Íslands árið 2013 og matreiðslumaður Lesa meira
Buguð brúður í Costco – „Þegar heim er komið situr ekkert eftir nema tómir pokar, uppblásin sundlaug, gíraffi, 3 kíló af tómötum og bílskúr“
Ef þú sérð mig einhvern tíma í Costco þá er ég annaðhvort búin að tapa veðmáli, það er verið að gæsa mig eða ég er vel klóróformeruð og búið að troða mér inn í tveggja metra bangsa á leið í karaókístrippmansalsbúðir á Eskifirði. Ekki misskilja mig (eða jú ef þú vilt), Costco er eðal fyrir Lesa meira
