Bar setur upp athyglisvert skilti: „Ef kvenkyns barþjónn er vingjarnlegur við þig…“
Þegar kvenkyns barþjónn er vingjarnlegur við þig þá er það af því að það er hluti af vinnunni hennar að vera kurteis við kúnna. Ekki vegna þess að hún er svo ótrúlega hrifin af þér. En einhverjir kúnnar á The Beer Cellar í Devon, Bretlandi, virðast eiga erfittt með að skilja þetta. Barinn ákvað því Lesa meira
Reyndi að verða ólétt í 17 ár – Eignaðist að lokum sexbura
Ajibola Taiwo frá Nígeríu reyndi í sautján ár að verða ólétt. Þann 11. maí á þessu ári gerðist svo kraftaverk. Hún eignaðist ekki eitt barn, ekki tvíbura, heldur sexbura! Hún eignaðist þrjár stúlkur og þrjá drengi í Virginíu í Bandaríkjunum. Börnin komu í heiminn með keisaraskurði og komu allt að 40 manns að fæðingunni. Cosmopolitan Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 4. júní – 17. júní 2017
Vinnusemi ríkir. Óvæntir hlutir banka á dyr. Nú reynir á þá leiðtoga okkar þjóðar, að vinna að heilindum saman, hvað varðar peningastjórnun. Það skiptast á skin og skúrir. Kaup og sala ríkir. Sterkt innsæi er lykill. Ráðgjöf góðra ráðgjafa, er framundan. Afar góð staða er hjá okkar ylhýra landi, sé rétt staðið að málum. Spakmæli Lesa meira
Sprenghlægileg viðbrögð drengs þegar hann fréttir af nýju systkini
Krakkar bregðast misjafnlega við fréttum af nýju systkini. Sumir krakkar verða rosalega spenntir, geta ekki beðið eftir að eignast lítið systkini, á meðan aðrir eru ekki svo ánægðir, frekar fúlir bara og viðbrögðin geta jafnvel verið mjög dramatísk. Það getur nú verið erfitt að frétta að þú þurfir framvegis að deila athyglinni með öðrum! En svo er Lesa meira
Þrjú lykilatriði til betra lífs – Hvatning frá Guðna!
Þrennt vil ég hvetja þig til að gera. Í fyrsta lagi að nota morgunsturtu til að núllstilla þig, losna við mögulegan kvíðahnút úr maganum og fara með hreinan líkama inn í daginn. Mörg okkar líta á hreina vatnið sem sjálfsagðan hlut. Breytum því – förum í beina og nána snertingu við vatnið sem stendur okkur Lesa meira
Af hverju eyðast húðflúr ekki smám saman?
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Allar frumur líkamans endurnýjast. Hvers vegna hverfa þá ekki tattóveringar smám saman? Húðin er þriggja laga. Yst er húðþekjan. Hún er gerð úr prótínríkum frumum sem skapa húðinni hið þétta og vatnshelda yfirborð. Undir húðþekjunni er leðurhúðin. Lesa meira
Disney aðdáendur giftu sig og myndirnar eru ótrúlega töfrandi
Þessir tveir Disney aðdáendur fengu draumabrúðkaupið sitt. Japanska parið Ryo og Haru giftu sig eftir þrettán ára samband í apríl og eru báðar miklir aðdáendur Disney. Brúðkaupið var með Disney þema og fór fram á Tokyo DisneySea. Brúðkaupskjóll Haru var með grænni slaufu sem er með svipað mysntur og kjóllinn sem prinsessan Anna klæddist í Lesa meira
Hvers vegna anga ilmvötn mismunandi á manneskjum?
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ilmvötn anga mismunandi á mönnum þar sem við erum ólík. Húð okkar er með einstaklingsbundna efnasamsetningu sem ræðst m.a. af erfðum og lifnaðarháttum. Það hefur áhrif á magn og samsetningu af vatni, fitusýrum, söltum, sykurefnum, prótínum og Lesa meira
Holl ráð um kynsjúkdóma
Kynsjúkdómar eru sjúkdómar, sem smitast við kynmök eða aðrarkynlífsathafnir. Hættan á kynsjúkdómum eykst eftir því sem fólk hefur fleirirekkjunauta. Hægt er að komast hjá flestum kynsjúkdómum með þvi að stundaöruggt kynlíf og hægt er að lækna flesta kynsjúkdóma ef þeir uppgötvast og erumeðhöndlaðir í tæka tíð. [ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/holl-rad-um-kynsjukdoma[/ref]
Faðir sýnir hvað smábörn eru skemmtilega léleg í feluleik – Myndband
Börn geta verið svo stórskemmtilega léleg í að fela sig. Pabbinn og vídeóbloggarinn La Guardia Cross lærði þetta nýlega þegar hann fór í feluleik með dóttur sinni. Í nýjasta myndbandinu hans „Hide and Seek Fail,“ þá sýnir La Guardia hvað gerist þegar hann reynir að kenna tveggja ára dóttur sinni, Amalah, feluleik. Niðurstaðan er sprenghlægileg. Lesa meira
