Líf Steinunn: „Darri var búinn að vera mikið veikur allt haustið en læknarnir fundu aldrei neitt“
Darri sonur Líf Steinunnar Lárusdóttur greindist með sjaldgæfa tegund af hvítblæði í byrjun janúar þegar hann var tæplega eins árs. „Darri var búinn að vera mikið veikur allt haustið en læknarnir fundu aldrei neitt að honum,“ sagði Líf í samtali við Bleikt. „Hann var í viku á spítala í október í alls konar rannsóknum en Lesa meira
„Nú segjum við stopp“ – Gagnrýna umfjöllun Morgunblaðsins
Samtök um líkamsvirðingu sendu frá sér fréttatilkynningu fyrr í dag vegna umfjöllunar Morgunblaðsins um offitu og offituaðgerðir. Á Facebook síðu samtakanna kemur fram að Samtök um líkamsvirðingu hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Fréttatilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Samtök um líkamsvirðingu Lesa meira
Tár, gullhnappur og gæsahúð: Magnaður söngur heyrnarlausrar konu heillar heimsbyggðina
Mandy Harvey missti heyrnina fyrir tíu árum þegar hún var átján ára. Hún fór í áheyrnarprufu í America‘s Got Talent á dögunum og mætti túlkur með henni. Mandy hefur elskað að syngja síðan hún var aðeins fjögurra ára gömul en eftir að hún missti heyrnina þá hætti hún. Hún ákvað að láta heyrnarleysið ekki stoppa Lesa meira
Konur vilja helst hellisbúa
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Þegar karlmaður einu sinni hefur sagt konunni sinni að hann elski hana gerir hann ekki ráð fyrir að þurfa að endurtaka sig. Konur hafa hins vegar þörf fyrir að endurmeta stöðugt ástarsambandið og það felur í sér Lesa meira
Bráðsnjöll hugmynd móður hjálpar öðrum foreldrum að sýna börnunum sínum meiri þolinmæði
Börn á aldrinum eins árs til fimm ára geta reynt á þolinmæði allra foreldra, sama hversu geðgóðir þeir eru. Mömmubloggarinn Kelly Holmes kom með hugmynd sem hefur hjálpað foreldrum um allan heim að muna að sýna ungum börnum sínum meiri þolinmæði. Færsla Kelly hafði titilinn Hvernig þú hættir að verða reið mamma en þar sagði Lesa meira
Trylltur gjafapoki á förðunarnámskeiði Sir John – Þetta fengu allir þátttakendur með sér heim
Sir John förðunarfræðingur Beyoncé hélt masterclass í förðun í Hörpunni um helgina. Sir John var hér á vegum Söru og Sillu eiganda Reykjavík Makeup School og er hann einn færasti förðunarfræðingur í heiminum í dag. Fyrrum og núverandi nemendur skólans mættu til þess að ná sér í viðbótarmenntun ásamt fleiri förðunarfræðingum og áhugafólki um förðun. Lesa meira
ARKET: Smá innsýn í vöruúrvalið frá nýjasta merki H&M
Lífsstílsmerkið ARKET er það 11 sem kemur frá H&M keðjunni en fyrstu verslanirnar opna síðar á þessu ári. Verslanir ARKET munu bjóða upp á úrval fyrir konur, karla, börn og heimilið. Áherslan er á sjálfbærni, gæði og góða endingu. ARKET hefur opnað Instagram síðu og lofar þetta merki mjög góðu að okkar mati. 201. Long Lesa meira
Kraftaverkadrengurinn sem fæddist án nefs er látinn aðeins tveggja ára gamall
Eli Thompson vakti heimsathygli þegar hann kom í heiminn 4.mars árið 2015 þar sem hann fæddist án nefs. Þessi fæðingargalli er afar sjaldgæfur og er aðeins vitað um 30 tilfelli en líkurnar á að fæðast með ekkert nef eru einn á móti 197 milljónum. Eli lést um helgina aðeins tveggja ára gamall en söfnun er Lesa meira
Svona ferð þú í sturtu án þess að skemma augnförðunina: Lausnin hennar sló í gegn
Hin 22 ára Lauren hefur hlotið gríðarlega mikla athygli fyrir ráð sem hún gaf á síðunni Tublr. Lauren birti þar skjáskot af Snapchat sem hún hafði sent vinum sínum í tengslum við sturtuferð. Hana óraði þó ekki fyrir athyglinni sem myndirnar myndu fá en færslunni hefur verið deilt um allan heim. Lauren þurfti að fara Lesa meira
Dóttir Þórunnar Antoníu endaði á sjúkrahúsi eftir að borða lauf og blóm: „Hneig niður og ældi“
Dóttir Þórunnar Antoníu söngkonu endaði á sjúkrahúsi í gær eftir óhugnanlegt atvik í garðinum heima hjá sér. Stúlkan hafði verið að borða blóm og lauf þegar hún veiktist skyndilega. Þórunn Antonía deildi mynd á Facebook af henni örmagna á sjúkrahúsinu, til þess að minna fólk á þessa hættu. „Varist gullregn elsku vinir með börn, fagurt Lesa meira
