fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

frelsisskerðing

Leiðtogi Hong Kong vill fylgjast náið með unglingum

Leiðtogi Hong Kong vill fylgjast náið með unglingum

Pressan
09.07.2021

Frá því að kínverska kommúnistastjórnin innleiddi ný öryggislög í Hong Kong á síðasta ári hefur stjórnin í Hong Kong sífellt fært sig nær því að vera einræðisstjórn. Carrie Lam, leiðtogi hennar, er algjörlega trú og holl Kínverjum og styður ákvarðanir kommúnistastjórnarinnar fullkomlega. Nú segist hún telja að „hugmyndafræði“ ógni þjóðaröryggi. Þetta sagði hún á fréttamannafundi á þriðjudaginn. Hún hvatti foreldra, kennara og presta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af