fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Francisco Javier Almeida

Hræðilegt mál skekur Spán – Hinn 9 ára Álex var bara að leika sér í hrekkjavökubúningnum sínum

Hræðilegt mál skekur Spán – Hinn 9 ára Álex var bara að leika sér í hrekkjavökubúningnum sínum

Pressan
09.11.2021

Að kvöldi 28. október var Álex, 9 ára spænskur drengur, að leik á leikvelli nærri heimili sínu í bænum Logrono.  Hann var heillaður af hrekkjavökunni og var í búningnum sínum sem hann ætlaði að klæðast á sjálfri hrekkjavökunni. En því náði hann ekki. Um langa hríð höfðu íbúar í bænum varað lögregluna við „manninum á leikvellinum“ en hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af