fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

fóstureyðingalöggjöf

Alríkisdómari stöðvar ný fóstureyðingalög í Arkansas

Alríkisdómari stöðvar ný fóstureyðingalög í Arkansas

Pressan
23.07.2021

Alríkisdómari stöðvaði á þriðjudaginn lög sem þingið í Arkansas í Bandaríkjunum hafði samþykkt og ríkisstjórinn Asa Hutchinson hafði staðfest. Það voru Repúblikanar á þingi ríkisins sem samþykktu lögin en samkvæmt þeim hefðu nær allar fóstureyðingar orðið ólöglegar í ríkinu. Lögin áttu að taka gildi í dag. Kristine Baker, alríkisdómari, setti lögbann á lögin og stöðvaði gildistöku þeirra þar með tímabundið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af