„Ég veit að þau munu deyja“ – Fósturfaðirinn sem tekur bara dauðvona börn í fóstur
Pressan21.10.2021
Hann hefur fylgt fleiri en tíu börnum til grafar. Sum dóu í örmum hans. Allt voru þetta fósturbörn hans. Hann vissi frá upphafi að þau væru dauðvona en tók þau samt sem áður í fóstur og annaðist til hinstu stundar. Óhætt er að segja að hann sé sönn hvunndagshetja. Fyrir fjórum árum fjallaði Los Angeles Times (L.A. Times) um Lesa meira