fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Forsjármál. Líf án ofbeldis

„Hann bannaði mér að fara í skóla, var of heimsk“ – Áttunda kvörtunin af tíu

„Hann bannaði mér að fara í skóla, var of heimsk“ – Áttunda kvörtunin af tíu

Fréttir
01.06.2022

Ein af tíu mæðrum sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni að samkvæmt niðurstöðum persónuleikaprófa sé látið í ljós að hún sé vænisjúk en matsmaður taki ekki tillit til þess að hún segist vera þolandi ofbeldis og með áfallastreituröskum „sem í eðli sínu lýsir sér í því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af