fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025

Forsíða

Byrjaðir að skipuleggja ofbeldi á HM

Byrjaðir að skipuleggja ofbeldi á HM

433
22.02.2018

Hópur af knattspyrnubullum frá Rússlandi skelltu sér til Argentínu í janúar til að skipuleggja ofbeldi sitt á HM í Rússlandi. Um er að ræða hópa sem eru þekktir fyirr ofbeldi sitt í kringum knattspyrnuleiki. Tíu stuðningsmenn frá Rússlandi fóru til Argentínu og hittu þar knattspyrnubullur. Hópur stuðningsmanna Rússlands og Argentínu ræddi þar hvernig ætti að Lesa meira

Er byrjað að bjóða Paul Pogba til sölu?

Er byrjað að bjóða Paul Pogba til sölu?

433
22.02.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður. Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman. ————— Real Madrid vill að Thibaut Courtois bíði með Lesa meira

Stuðningsmenn United syngja um Will Grigg á Spáni

Stuðningsmenn United syngja um Will Grigg á Spáni

433
21.02.2018

Stuðningsmenn Manchester United eru í miklu stuði á Spáni þar sem liðið heimsækir Sevilla í Meistaradeildinni. Um er að ræða fyrir leik liðanna í 16 liða úrslitum. Fyrir leik og eftir að leikurinn hófst hafa stuðningsmenn United verið að syngja um Will Grigg framherja Wigan. Grigg skoraði sigurmark Wigan gegn Manchester City í enska bikarnum Lesa meira

Ekki hægt að sanna að Firmino hafi verið með kynþáttaníð

Ekki hægt að sanna að Firmino hafi verið með kynþáttaníð

433
21.02.2018

Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool þarf ekki að taka út eina né neina refsingu eftir ásakanir Mason Holgate varnarmanns Everton. Eftir leik liðanna á dögunum sakaði Holgate þennan öfluga sóknarmann um kynþáttaníð. Enska knattspyrnusambandið skoðaði málið og var farið vel ofan í allt. Ekki reyndist vera hægt að sanna að Firmino hafi verið með kynþáttaníð í Lesa meira

Courtois ræðir við Chelsea en klár í samtal frá Real Madrid

Courtois ræðir við Chelsea en klár í samtal frá Real Madrid

433
21.02.2018

Thibaut Courtois markvörður Chelsea á í viðræðum við félagið um nýjan samning en hann á bara rúmt ár eftir. Courtois langar að flytja til Madríd þar sem fyrverandi kærasta hans býr ásamt tveimur börnum sem þau eiga saman. ,,Ég er ekki öruggur hvar framtíðin liggur,“ sagði Courtois. ,,Ég á tvö börn á Spáni, í Madríd Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af