Segja að Kroos vilji fara til United í sumar
433Fjölmiðlar á Spáni halda því fram í kvöld að Toni Kroos miðjumaður Real Madrid vilji fara til Manchester United í sumar. Diario Gol fjallar um málið og segir að Kroos vilji fara til United komi tilboð í sumar. Kroos var að fara til United sumarið 2014 en Louis van Gaal blés það af þegar hann Lesa meira
Valur Reykjavíkurmeistari eftir sigur á KR
433KR 1 – 3 Valur: 0-1 Hallbera Guðný Gísladóttir 1-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir 1-2 Hallgerður Kristjánsdóttir 1-3 Ragna Guðrún Guðmundsdóttir Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna eftir sigur á KR í úrslitaleik sem fór fram í Egilshöllinni í kvöld. Hallbera Guðný Gísladóttir kom Val yfir áður en Mónika Hlíf jafnaði fyrir KR. Það voru svo Hallgerður Kristjánsdóttir Lesa meira
Enska landsliðið reynir að fá McTominay til að velja þá
433England reynir að hfa betur gegn Skotlandi í baráttunni um Scott McTominay miðjumann Manchester United. McTominay er frá Englandi en amma hans og afi eru frá Skotlandi og því gæti hann spilað fyrir skoska liðið. Þessi 21 árs gamli miðjumaður hefur aldrei spilað fyrir yngri landslið Englands. Nú eru Englendingar að fatta að McTominay gæti Lesa meira
Brjálaður Sol Campbell – Segist vera með ótrúlegan fótboltaheila
433Sol Campbell fyrrum varnarmaður Arsenal og Tottenham er ekki sáttur með það að fá ekki neitt starf sem þálfari. Campbell reyndi að fá starf hjá Oxford United en þeir völdu að slíta viðræðum við hann. ,,Ég reyndi að fá starfið hjá Oxford en þeir vildu mig ekki,“ sagði Campbell. ,,Kannski var það vegna þess að Lesa meira
Wenger: Þurfum að finna penna fyrir Wilshere
433Jack Wilshere hefur ekki skrifað undir nýjan samning við Arsenal en samningur hans er á enda í sumar. Wilshere hefur komið sterkur til baka á þessu tíambili og spilað vel. Miðjumaðurinn knái gæti þurft að taka á sig launalækkun þegar kemur að föstum launum en gæti bætt það upp ef hann heldur heilsu með góðum Lesa meira
Grín gert að Harry Kane á verðlaunahátið í gær
433Harry Kane einn besti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar fór í nýtt hluverk í gær Kane var kynnir á BRIT tónlistarverðlaunum í London í gær. Jack Whitehall sem er þekktur grínist var að kynna Kane inn á sviðið. Með Kane var Camilla Cabello sem er vinsæl söngkona og Whitehall kynnti þau til leiks. ,,Næst til leiks eru Lesa meira
Rooney hafnaði svakalegum tilboðum til að fara til Everton
433Hefði Wayne Rooney viljað þéna rosalegar upphæðir þá hefði hann ekki valið að fara til Everton síðasta sumar. Rooney hefði getað farið til Kína og orðið einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi. Þegar hann var að fara frá Manchester United kom hins vegar bara til greina að fara heim. ,,Það er ekki ég að fara í Lesa meira
Tölfræði Lukaku nánast eins og hjá Everton
433Romelu Lukaku hefur skorað tólf mörk fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og lagt upp fimm mörk. Sóknarmaðurinn kostaði United 75 milljónir punda síðasta sumar þegar hann kom frá Everton. Lukaku heldur nánast sömu tölfræði og hann hafði á ferli sínum hjá Everton. Lukaku hefur skorað talsvert gegn minni liðum deildarinnar en ekki náð að Lesa meira
Sterling ekki fengið nýtt samningstilboð
433Manchester City hefur ekki hafið viðræður við Raheem Sterling um nýjan samning. Stelring er með 180 þúsund pund á viku og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Sterling hefur skorað 20 mörk fyrir lið Pep Guardiola í vetur. Kantmaðurinn knái á bara tvö ár eftir af samningi sínum í sumar og það gæti vakið Lesa meira
Emre Can að gefa út fatalínu með HM
433Emre Can miðjumaður Liverpool er yfirleitt með útlitið á hreinu og það hefur sannað sig. Í samvinnu við H&M er þýski miðjumaðurinn að gefa út fatalínu. Um er að ræða jakkafatalínu sem Can mun koma að og hanna með H&M. Can gæti verið að fara frá Liverpool í sumar en þá er samningur hans við Lesa meira
