Verður 17 ára leikmaður í HM hópi Englands?
433Slavisa Jokanovic þjálfari Fulham segir að Ryan Sessegnon bakvörður Fulham eigi vel heima í HM hópi Englands í Rússlandi í sumar. Sessegnon er 17 ára gamall en hann hefur vakið gríðarlega athygli fyrir frammistöðu sína. Öll stærstu liða Englands hafa sýnt honum áhuga og gæti hann farið frá Fulham í sumar. ,,Mín skoðun er að Lesa meira
Henry elskar að horfa á Salah – Flækir ekki hlutina
433Thierry Henry fyrrum framherji Arsenal og nú sérfræðingur Sky Sports elskar að horfa á Mohamed Salah spila. Salah hefur verið í geggjuðu formi með Liverpool á sínu fyrsta tímabili. Salah sem er sóknarmaður frá Egyptalandi hefur raðað inn mörkum en hann kostaði 35 milljónir punda er hann kom frá Roma. ,,Ég elskar hreyfingarnar hans, hann Lesa meira
Verður eftirmaður Wenger aðeins þrítugur?
433Það bendir margt til þess að að Arsenal muni skipta um þjálfara í sumar ef fram heldur sem horfir. Stuðningsmenn félagsins eru ekkert sérstaklega sáttir með Arsene Wenger sem er goðsögn í sögu félagsins. Síðustu ár hafa verið erfið fyrir Wenger og ensk blöð eru dugleg að ræða framtíð hans þessa stundina. Nú er sagt Lesa meira
Aubameyang vildi ekki fara til Kína
433Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal hafði ekki neinn áhuga á því að skella sér til Kína í janúar. Aubameyang hafði tækifæri til að skella sér til Kína í janúar en mörg félög vildu þá kaupa hann frá Borussia Dortmund. Framherjinn frá Gabon vildi hins vegar afreka eitthvað meira í Evrópu, hann var að lokum seldur til Lesa meira
Myndir: Verið að hreinsa snjó af Emirates fyrir kvöldið
433Verið er að hreinsa snjóa af Emirates vellinum í London fyrir leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tekur þá á móti Manchester City en mikill snjór er á Bretlandseyjum. Samgöngur hafa verið til vandræða en leikurinnn á að fara fram 19:45 í kvöld. Búast má við hörkuslag en starfsmenn Arsenal hafa verið að hreinsa völlinn Lesa meira
Liverpool verður með veskið á lofti í sumar
433Lið í ensku úrvalsdeildinin eru nú að gera upp síðustu leiktíð fjárhagslega. Liverpool gaf út skýrslu sína í dag ten tekjur félagsins jukust um 62 milljónir punda á síðasta tímabili. Félagið þénaði 364 milljónir punda og var hagnaður félagsins 39 milljónir punda eftir skatta. Um er að ræða tímabil til 31 maí 2017 en félagið Lesa meira
Fellaini hafnar aftur samningstilboði United
433Marouane Fellaini hefur enn á ný hafnað nýjum samningi við Manchester United. Fellaini er hvorki sáttur með lengd eða laun sem United er að bjóða honum. Fjölmiðlar í Tyrklandi telja að hann fari til Galatasaray í sumar. Ed Woodward stjórnarformaður United bauð honum fyrst samning í september en honum var hafnað. Hann hafnaði svo United Lesa meira
Hlynur framlengdi og var svo lánaður til Njarðvíkur
433Markvörðurinn snjalli, Hlynur Örn Hlöðversson, hefur verðið lánaður til nýliða Njarðvíkur í Inkasso-deildinn í sumar. Fyrir stuttu framlengdi Hlynur samning sinn við Blikaliðið til ársins 2020. Hlynur Örn, sem er fæddur árið 1996, spilaði á lánssamningi hjá Fram í 1. deildinni í fyrra og lék þar nánast alla leiki liðsins. Hann hefur einnig leikið með Lesa meira
Palace að semja við fyrrum markvörð Liverpool
433Crystal Palace mun á næstunni staðfesta komu Diego Cavalieri til félagsins. Hann semur út tímabilið. Cavalieri spilaði með Fluminense á síðustu leiktíð. Markvörðurinn er kominn á síðustu ár ferilsins en hann var hjá Liverpool frá 2008 til 2010. Cavalieri spilaði átta leiki en ekki neinn leikur var í ensku úrvalsdeildinni. Roy Hodgson stjóri Palace vildi Lesa meira
Leggur til að Liverpool bjóði Buffon samning
433Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool leggur til að félagið geri Gianluigi Buffon rosalegt tilboð í sumar. Buffon er fertugur og íhugar það alvarlega að leggja hanskana upp í hillu í sumar. Þá er samningur Buffon við Juventus á enda en hann hefur átt magnaðan feril. Möguleiki er á að Jurgen Klopp versli sér markvörð í Lesa meira
