Heimir Guðjóns: Réðum illa við pressuna frá KR
433,,KR-ingar áttu þetta skilið,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir tap gegn KR í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag. Tobias Thomsen var hetja KR í 2-1 sigri en mark hans kom eftir sex mínútur í síðari hálfleik. ,,Mér fannst þeir sterkari í þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við réðum illa við pressuna sem þeir settu Lesa meira
Bergsveinn: Það sést að þetta er hörkuleikmaður
433Bergsveinn Ólafsson, leikmaður FH, var ánægður með sigur liðsins í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld gegn Breiðabliki. FH vann leikinn þægilega 3-0 í Fífunni og hrósaði Bergsveinn einnig nýjum leikmanni liðsins, Robbie Crawford sem komst á blað. ,,Þetta var góður leikur. Við spiluðum mjög vel og vorum góðir allan leikinn,“ sagði Bergsveinn. ,,Við vorum með Lesa meira
Freyr: Við ætlum að setja orku í sóknarleikinn
433Freyr Alexandersson og kvennalandsliðið er í dag að klára undirbúning sinn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu á morgun. Um er að ræða mikilvægan leik í undirbúningi liðsins fyrir EM í Hollandi í sumar. ,,Þetta var gott ferðalag þar sem allt gekk vel, farangurinn skilaði sér,“ sagði Freyr um stöðu mála. Meira: 105 dagar í EM og Lesa meira
Hannes Þór við blaðamann: Fannst þér við spila illa?
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Við höfum oft spilað betur en við gerðum það sem þurfti í dag,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna Lesa meira
Viðar: Ólíklegt að Gylfi sé að fara rétta mér boltann
433Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með stigin þrjú í kvöld gegn Kosóvó í undankeppni HM. ,,Ég er sáttur og ekki sáttur. Við vorum ekki það góðir í leiknum en við börðumst gegn liði sem var algjörlega tilbúið að berjast,“ sagði Viðar ,,Ég sjálfur og liðið höfum oft spilað betur en það er Lesa meira
Rúrik: Sem betur fer sigldum við þessu heim
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Þetta var ströggl en sem betur fer sigldum við þessu heim sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna í leiknum. Ísland Lesa meira
Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM í kvöld klukkan 20:45 að staðartíma. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum. Stuðningsmenn Kosóvó eru komnir í góðan gír og eru spenntir fyrir leiknum Lesa meira
30-40 Íslendingar á vellinum í kvöld – Ætla að vera með læti
433Bjarni Helgason skrifar frá Albaníu. Það er búist við 30-40 Íslendingum á leikinn í kvöld þegar Ísland heimsækir Kosóvó í undankeppni HM Íslenskur stuðningsmenn eru mættir í miðbæ Shkoder í Albaníu þar sem leikurinn fer fram. ,,Við ætluðum að kíkja á leikinn gegn Kosóvó í kvöld,“ sögðu þessi íslensku stuðningsmenn við 433.is í kvöld. ,,Þetta Lesa meira
Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM á morgun klukkan 20:45 að staðartíma. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum. Guðni Bergsson, nýkjörinn formaður KSÍ mætti til Shkodër í gær en þetta Lesa meira
Kjartan Henry: Eins og annar heimur
433Arnór Smárason og Kjartan Henry Finnbogason voru á meðal þeirra sem fóru í skólaheimsókn í Kína í gær. Íslensku strákarnir fengu frábærar móttökur frá krökkunum í Kína sem voru búin að undirbúa komu okkar manna vel. ,,Móttökurnar voru frábærar. Þetta var mjög sérstakt. Stórt dæmi og það var rosalega gaman að koma þangað,“ sagði Arnór. Lesa meira