Sif Atla um stuðninginn: Þegar að maður sér bláa hafið í stúkunni þá trúir maður
433„Þetta er bara ótrúlega sárt og stingandi bara,“ sagði Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann sem skoraði sigurmark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og þar Lesa meira
Gugga niðurbrotin í viðtali: Þetta má ekki enda svona
433Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, var gríðarlega sár í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss á EM í Hollandi. Ísland er í slæmri stöðu eftir tapið en liðið tapaði einnig fyrsta leiknum gegn Frökkum 1-0. ,,Fyrst og fremst er ég sorgmædd. Þetta er erfitt, þetta er erfitt kvöld,“ sagði Guðbjörg eftir leikinn. ,,Tilfinningin núna er eins og Lesa meira
Hallbera: Viss um að það hafi verið haldinn dómarafundur fyrir leik
433link; http://433.pressan.is/433tv/hallbera-viss-um-ad-thad-hafi-verid-haldinn-domarafundur-fyrir-leik/
Ásthildur Helga: Ég og Sara Björk hefðum verið ansi góðar saman
433Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: „Ég tel að við eigum góða möguleika á móti Sviss. Við erum með gott lið og það er fullt af Íslendingum á vellinum þannig að við eigum flotta möguleika,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona Íslands í knattspyrnu. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM í Hollandi í kvöld Lesa meira
Elísa Viðars: Þetta er alveg bitter sweet
433Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: „Við eigum góða möguleika á móti Sviss og miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum þá eigum við að alveg að geta laumað inn einu,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, leikmaður íslenska liðsins í dag. Elísa sleit krossbönd fyrr á þessu ári í æfingaleik gegn Hollandi og er því ekki með stelpunum á Lesa meira
Kærasti Fanndísar: Alltaf eitthvað double-date í gangi
433Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem: Alexander Freyr Sindrason, kærasti Fanndísar Friðriksdóttur, er mættur til Hollands til að sjá íslenska landsliðið spila. Ísland spilar við Sviss í öðrum leik riðlakeppninnar í dag og er Alexander vongóður fyrir komandi verkefni. ,,Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er mikil tilhlökkun og vonandi gengur leikurinn ágætlega,“ sagði Lesa meira
Gunnhildur Yrsa grjóthörð: Ég hef aldrei verið tæp
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður bara mjög vel, við náðum góðri endurhæfingu í gær og ég held að það séu bara allir tilbúnir í næsta leik,“ leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum á Lesa meira
Gugga: Þeim líkar ekki vel við grjótharða Íslendinga
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Standið á leikmannahópnum er gott, leikurinn var frekar seint og við komum seint heim þannig að dagurinn í gær fór bara í það að ná líkamanum í stand,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí Lesa meira
Elín Metta: Frakkaleikurinn er gleymdur og núna horfum við fram á veginn
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður mjög vel, það er kominn nýr dagur og við erum bara að einbeita okkur að leiknum gegn Sviss núna,“ sagði Elín Metta Jensen, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik Lesa meira
Katrín Ásbjörns: Þær voru kvartandi frá fyrstu mínútu
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Það var mjög mikið í gangi þegar að ég kem inná og mikill hraði í leiknum þannig að það var aðeins erfitt að koma inná,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það Lesa meira
