fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Forsíða

Fanndís: Ég er eins og allir hinir þarna úti

Fanndís: Ég er eins og allir hinir þarna úti

433
16.09.2017

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslands, gekk í raðir Marseille í sumar frá Breiðabliki. Fanndís segist njóta sín í Frakklandi en viðurkennir að það sé töluvert mikill munur á Frakklandi og Íslandi. ,,Fyrstu vikurnar í Frakklandi hafa verið mjög góðar. Þetta er allt öðruvísi en spennandi verkefni,“ sagði Fanndís. ,,Þetta eru öðruvísi áherslur á fótbolta, öðruvísi æfingar, Lesa meira

Jón Jónsson: Væri alveg til í að vera með tvö í efstu deild

Jón Jónsson: Væri alveg til í að vera með tvö í efstu deild

433
14.09.2017

Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, gat brosað í kvöld eftir ótrúlegan 4-2 sigur liðsins á Víkingi Reykjavík. Jón komst sjálfur á blað en er þó ekki viss um hvort það hafi verið sjálfsmark eða ekki. ,,Robbi í markinu þekkir mig. Ég reyni alltaf að þrýsta honum niðri. Þetta var þrýstingur niðri/fyrirgjöf á fjær sem fór Lesa meira

Kári Ársæls: Þeir færa mig bara framar því ég nenni ekki að spila vörn

Kári Ársæls: Þeir færa mig bara framar því ég nenni ekki að spila vörn

433
13.09.2017

„Þetta hefur verið langur aðdraganadi að þessu og búið að vera töluvert erfiðara en við héldum, það er fullt af góðum liðum í fjórðu deildinni þannig að allir leikir hafa verið hörkuleikir,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Augnabliks eftir 3-0 sigur liðsins gegn Álftanes í kvöld. Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Lesa meira

Hallbera Guðný: Við erum komnar með leið á EM

Hallbera Guðný: Við erum komnar með leið á EM

433
13.09.2017

„Það tók smá tíma að jafna sig eftir EM en núna er bara ný keppni að byrja og það eru ný markmið,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Við erum með Þýskalandi í Lesa meira

Óli Jó: Svo löng spurning að ég er búinn að gleyma henni

Óli Jó: Svo löng spurning að ég er búinn að gleyma henni

433
10.09.2017

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með stigin þrjú sem liðið fékk í 1-0 sigri á Breiðabliki í kvöld. ,,Þetta voru þrjú stig eins og hver leikur gefur þannig ég er mjög sáttur við það,“ sagði Ólafur. ,,Blikarnir áttu mjög mjög vænlegar sóknir í fyrri hálfleik, nokkuð margar meira að segja en þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af