Fanndís: Ég er eins og allir hinir þarna úti
433Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Íslands, gekk í raðir Marseille í sumar frá Breiðabliki. Fanndís segist njóta sín í Frakklandi en viðurkennir að það sé töluvert mikill munur á Frakklandi og Íslandi. ,,Fyrstu vikurnar í Frakklandi hafa verið mjög góðar. Þetta er allt öðruvísi en spennandi verkefni,“ sagði Fanndís. ,,Þetta eru öðruvísi áherslur á fótbolta, öðruvísi æfingar, Lesa meira
Milos um vítaspyrnuna: Ekki fyrir fjölmiðla, það sem mér finnst
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var alls ekki ánægður með sína menn í dag eftir 3-1 tap gegn KR í Kópavogi. ,,Ég er alls ekki sáttur en það fer líka eftir því hvernig maður tapar. Þetta var tap sem var ekki boðlegt. Við vorum ekki tilbúnir í að berjast og vorum ekki þéttir,“ sagði Milos. ,,Allt Lesa meira
Logi: Hef aldrei í lífinu upplifað nokkuð líkt þessu
433Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R, var ekki með útskýringar á 4-2 tapi liðsins gegn FH í dag. Víkingar komust í 2-0 en FH vann að lokum 4-2 sigur. ,,Það var skemmtilegt fyrir okkur að horfa á í upphafi. Við sköpum færi frá fyrstu mínútu og erum með góða möguleika að bæta við mörkum en svo Lesa meira
Jón Jónsson: Væri alveg til í að vera með tvö í efstu deild
433Jón Ragnar Jónsson, leikmaður FH, gat brosað í kvöld eftir ótrúlegan 4-2 sigur liðsins á Víkingi Reykjavík. Jón komst sjálfur á blað en er þó ekki viss um hvort það hafi verið sjálfsmark eða ekki. ,,Robbi í markinu þekkir mig. Ég reyni alltaf að þrýsta honum niðri. Þetta var þrýstingur niðri/fyrirgjöf á fjær sem fór Lesa meira
Kári Ársæls: Þeir færa mig bara framar því ég nenni ekki að spila vörn
433„Þetta hefur verið langur aðdraganadi að þessu og búið að vera töluvert erfiðara en við héldum, það er fullt af góðum liðum í fjórðu deildinni þannig að allir leikir hafa verið hörkuleikir,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Augnabliks eftir 3-0 sigur liðsins gegn Álftanes í kvöld. Það voru þeir Kári Ársælsson, Hjörvar Hermannsson og Hjörtur Júlíus Lesa meira
Hallbera Guðný: Við erum komnar með leið á EM
433„Það tók smá tíma að jafna sig eftir EM en núna er bara ný keppni að byrja og það eru ný markmið,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í dag. Ísland mætir Færeyjum mánudaginn 18. september næstkomandi en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM. „Við erum með Þýskalandi í Lesa meira
Óli Jó: Svo löng spurning að ég er búinn að gleyma henni
433Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með stigin þrjú sem liðið fékk í 1-0 sigri á Breiðabliki í kvöld. ,,Þetta voru þrjú stig eins og hver leikur gefur þannig ég er mjög sáttur við það,“ sagði Ólafur. ,,Blikarnir áttu mjög mjög vænlegar sóknir í fyrri hálfleik, nokkuð margar meira að segja en þeir Lesa meira
Milos: Eitthvað main focus fór úr ákveðnum manni
433Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ekki óánægður með spilamennsku sinna mann í 1-0 tapi gegn Val í kvöld. ,,Við áttum ekki að klikka á þessu augnabliki þar sem við vorum að vinna en eitthvað main focus fór úr ákveðnum manni og hann nær góðu skoti og þeir fylgja á eftir en við ekki,“ sagði Milos. Lesa meira
Óli Stefán: Ég nenni ekki að velta þessu fyrir mér
433Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, skildi ekki hvernig liðið náði ekki að skora í dag í 1-0 tapi gegn Íslandsmeisturum FH. ,,Þegar að stórt er spurt maður.. Ég skil ekki hvernig við skoruðum ekki. Við fengum fjóra 100% sénsa áður en þeir fá sinn fyrsta og skora,“ sagði Óli. ,,Þeir klára sitt færi vel og Lesa meira
Ian Jeffs: Það verður partý í Eyjum í kvöld
433Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, gat brosað í kvöld eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. ,,Ég er mjög, mjög stoltur af mínu liði í dag. Þær gáfust aldrei upp eftir að hafa lent undir,“ sagði Jeffs. ,,Það kom tíu mínútna kafli þar sem þær keyra yfir okkur og skora tvö mörk en Lesa meira
