Chelsea með stórt tilboð í miðjumann Bayern Munich
433Chelsea hefur lagt fram tilboð í Arturo Vidal, miðjumann Bayern Munich en það er Pipe Sierra, blaðamaður í Kólumbíu sem greinir frá þessu. Vidal hefur ekki átt fast sæti í liði Bayern síðan Jupp Heynckes tók við liðinu í haust. Fyrsta boð Chelsea hljóðar upp á tæplega 40 milljónir evra en samkvæmt miðlum í Þýskalandi Lesa meira
Andri Rúnar fer með til Indónesíu
433Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við íslenska landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum í janúar en þetta var tilkynnt í dag. Leikirnir fara fram dagana 11. og 14. janúar næstkomandi en hann varð markahæstur í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Hann samdi svo við Helsingborg í Svíþjóð eftir tímabilið en mörg félög höfðu samband við hann og Lesa meira
Arsenal sagt vera að klára kaupin á grískum varnarmanni
433Konstantinos Mavropanos, varnarmaður PAS Giannina er á leiðinni til Arsenal en það er Gazzetta.gr sem greinir frá þessu í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 2,2 milljónir punda en hann er tvítugur miðvörður sem hefur vakið mikla athygli. Arsenal ætlar að lána hann til Werder Bremen í Þýskalandi en Arsene Wenger, stjóri liðsins sér Lesa meira
Conte gefur tveimur stjörnum leyfi til þess að fara í janúar
433Antonio Conte, stjóri Chelsea vill styrkja leikmannahópinn í janúarglugganum en frá þessu greina enskir fjölmiðlar. Þá hefur stjórinn gefið tveimur stórum nöfnum leyfi til þess að fara frá félaginu en það er Telegraph sem greinir frá þessu. Leikmennirnir sem umræðir eru þeir David Luiz og Michy Batshuayi en þeir hafa ekki átt fast sæti í Lesa meira
Tíu bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á leiktíðinni
433Enska úrvalsdeildin er nú í fullum gangi en Manchester City situr sem fyrr á toppi deildarinnar með 62 stig. Manchester United kemur þar á eftir með 47 stig og Chelsea er svo í þriðja sætinu með 45 stig en á leik til góða á United og City. Liverpool er í fjórða sæti deildarinnar með 44 Lesa meira
Er þetta ástæðan fyrir því að Klopp hefur ekki framlengt við Emre Can?
433Emre Can, miðjumaður Liverpool er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana. Samningur hans við enska félagið rennur út í sumar og er honum nú frjálst að ræða við önnur félög. Juventus hefur mikinn áhuga á leikmanninum sem hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við félagið. Liverpool er sterklega orðað við Leon Goretzka, Lesa meira
Ísland mætir Perú í New Jersey í mars
433Ísland leikur æfingaleik gegn Perú þann 27. mars næstkomandi, en leikurinn mun fara fram á Red Bull Arena í Harrison, New Jersey. Leikurinn er liður í undirbúningi beggja liða fyrir HM 2018 í Rússlandi, en Perú er að taka þátt í keppninni í fyrsta sinn í 36 ár. Þetta er í fjórða sinn sem liðið Lesa meira
Svava Rós yfirgefur Breiðablik og fer í norsku úrvalsdeildina
433Svava Rós Guðmundssondóttir hefur yfirgefið breiðablik og samið við Roa í norsku úrvalsdeildinni. Morgunblaðið segir frá. Svava er 22 ára gömul og spilar iðulega sem kantmaður. Hún lé í þrjú ár með Breiðabliki en áður var hún í herbúðum Vals. Svava hefur verið einn besti leikmaður Pepsi deildarinnar síðustu ár. „Ég fór og skoðaði aðstæður Lesa meira
Mynd: Stytta af Michael Essien vekur mikla athygli
433Stytta af Michael Essien fyrrum miðjumanni Chelsea hefur vakið gríðarlega athygli. Essien er frá Ghana og var styttan sett upp í heimalandi hans. Ekki eru allir sammála um það að styttan sé vel heppnuð og í raun flestir á því að hún sé ekki nógu góð. Essien átti frábæran feril lengi af en spilar nú Lesa meira
Stuðningsmenn Indónesíu fá að velja byrjunarliðið sem mætir Íslandi
433Stuðningsmenn Indónesíu fá að velja byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik þjóðanna 11 janúar. Indónesía og Íslands eigast við í tveimur leikjum en sá síðari er 14 janúar. Í þeim leik fæ þjálfarinn að velja liðið en í þeim fyrri verða það stuðningsmenn. Sterkustu leikmenn Íslands verða ekki með í verkefninu en ekki er um að ræða alþjóðlega Lesa meira
