Conte: Mourinho er lítill maður
433Antonio Conte, stjóri Chelsea hefur svarað Jose Mourinho, stjóra Manchester United fullum hálsi. Stjórarnir hafa verið að skiptast á orðum að undanförnu en Mourinho gagnrýndi þá Jurgen Klopp og Conte fyrir að haga sér eins og trúðar á hliðarlínunni. Conte svaraði honum og sagði að Mourinho hefði ekki verið neitt skárri á sínum tíma og Lesa meira
Mark Hughes rekinn frá Stoke
433Mark Hughes hefur verið rekinn sem stjóri Stoke City en þetta var tilkynnt í kvöld. Liðið féll úr leik í enska FA-bikarnum í dag eftir 1-2 tap gegn Coventry en liðið leikur í League 2. Þá situr Stoke í 18. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 20 stig, einu stigi frá öruggu sæti. Stuðningsmenn félagsins hafa kallað Lesa meira
Liverpool endurgreiðir 50 pund til stuðningsmanna sem keyptu Coutinho treyjur
433Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest fyrr í kvöld. Kaupverðið er 146 milljónir punda og skrifar hann undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Liverpool ætlar að endurgreiða þeim stuðningsmönnum, sem keypti sér Coutinho treyju fyrir þetta tímabil, 50 pund. Það samsvarar um 7.000 íslenskum krónum en Lesa meira
Coutinho með svakalega klásúlu í samningi sínum
433Phillipe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var tilkynnt í kvöld. Kaupverðið er 146 milljónir punda og skrifar hann undir fimm og hálfs árs samning við spænska félagið. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Barcelona lagði fram þrjú tilboð í leikmanninn, síðasta sumar. Sky Sports greinir frá því í kvöld að Lesa meira
Carragher fullyrti að Liverpool myndi ekki selja Coutinho í janúar
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á förum til Bacelona fyrir 145 milljónir punda. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en Liverpool hafnaði þremur tilboðum frá Barcelona í hann, síðasta sumar. Coutinho er hins vegar floginn til Spánar og mun hann að öllum líkindum ganga undir læknisskoðun hjá félaginu á mánudaginn næsta. Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Lesa meira
Myndir: Coutinho myndaður í London á leiðinni í flug til Spánar
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á leiðinni til Barcelona en enskir fjölmiðlar fullyrða þetta í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Sky Sports greinir frá því í dag að hann muni gangast undir læknisskoðun hjá spænska Lesa meira
Myndband: Stuðningsmenn Liverpool byrjaðir að brenna treyjur merktar Coutinho
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á leiðinni til Barcelona en enskir fjölmiðlar fullyrða þetta í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu og nú þykir ljóst að hann mun ekki klára Lesa meira
Sky: Coutinho líklega í læknisskoðun á mánudag
433Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er á leiðinni til Barcelona en enskir fjölmiðlar fullyrða þetta í dag. Kaupverðið er talið vera í kringum 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Sky Sports greinir frá því í dag að hann muni gangast undir læknisskoðun hjá spænska Lesa meira
City fór létt með Burnley – Aston Villa og Bristol úr leik
433Fjöldi leikja fór fram í enska FA-bikarnum í dag og var þeim flestum að ljúka núna rétt í þessu. Manchester City átti í litlum vandræðum með Jóhann Berg Guðmundsson og félaga hans í Burnley og vann sannfærandi sigur en Jóhann spilaði allan leikinn í liði gestanna. Birkir Bjarnason spilaði í 80. mínútur í 3-1 tapi Lesa meira
Tottenham sagt tilbúið að losa sig við Sissoko
433Moussa Sissoko, miðjumaður Tottenham gæti verið á förum frá félaginu en það er Mirror sem greinir frá þessu. Félagið er sagt vilja fá 30 milljónir punda fyrir hann en það er sama verð og Tottenham keypti hann á, á sínum tíma. Leikmaðurinn kom til Tottenham árið 2016 frá Newcastle en miklar vonir voru bundnar við Lesa meira
