Sky: Liverpool mun ekki renya að kaupa Lemar
433Sú ákvörðun Liverpool að selja Philippe Coutinho í gær mun ekki verða til þess að Thomas Lemar verði keyptur í janúar. Liverpool sýndi Lemar áhuga í sumar en náði ekki að klófesta kappann þá. Margir töldu að Liverpool myndi reyna að kaupa Lemar nú þegar Coutinho er farinn til Barcelona. Sky Sports fullyrðir hins vegar Lesa meira
Myndir: Fyrsta æfing Barkley hjá Chelsea
433Ross Barkley er gengin til liðs við Chelsea en þetta var tilkynnt fyrir helgi Hann kemur til félagsins frá Everton og er kaupverðið talið vera í kringum 15 milljónir punda. Barkley skrifar undir fimm og hálfs árs samning við Chelsea sem gildir til ársins 2023. Litlu munaði að leikmaðurinn gengi til liðs við Chelsea í Lesa meira
Everton lánar Mirallas til Grikklands
433Kevin Mirallas hefur yfirgefið Everton tímabundið og var kappinn lánaður til Olympiakos. Mirallas var keyptur til Everton árið 2012 frá Olympiakos. Kantmaðurinn frá Belgíu hefur skorað 38 mörk í 186 leikjum fyrir Everton. Þessi þrítugi kantmaður kom síðast við sögu hjá Everton í byrjun desember í Evrópudeildinni. Sam Allardyce taldi sig ekki hafa not fyrir Lesa meira
Segir kaupverðið á Neymar og Mbappe ekki hátt eftir gærdaginn
433Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 145 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á næstu dögum. Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segir að Lesa meira
7 sem gætu fyllt skarð Coutinho
433Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 146 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið. Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á næstu dögum. Stuðningsmenn Liverpool fara fram á það að Lesa meira
Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi
433„Síðan ég var unglingur og byrjaði að stunda sjálfsfróun hef ég haft svipaðar fantasíur í kollinum í hvert sinn sem ég fróa mér. Ég hugsa um að vera ein í kvöldgöngu, stundum í Hljómskálagarðinum eða Öskjuhlíðinni, og stundum í ókunnugum þéttum skógi í útlöndum. Í fantasíunni er kvöld, oftast þoka og ég er léttklædd í Lesa meira
Mahrez í læknisskoðun hjá Liverpool á morgun?
433Riyad Mahrez, sóknarmaður Leicester City er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í fyrramálið en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í kvöld. Kaupverðið er talið veri í kringum 50 milljónir punda og mun hann skrifa undir fjögurra og hálfs árs samning við Liverpool. Félagið seldi Philippe Coutinho í kvöld til Barcelona fyrir Lesa meira
Sérfræðingar í varalestri segja að Firmino hafi ekki verið með kynþáttafordóma
433Liverpool og Everton mættust í enska FA-bikarnum í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri Liverpool. Leiðinlegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik þegar Mason Holgate og Roberto Firmino lenti saman eftir að sá fyrrnefndi ýtti Firmino út í stúku í baráttu um boltann. Firmino brást ókvæða við og lét Holgate heyra það duglega Lesa meira
Holgate segir að Firmino hafi kallað sig negra í tvígang
433Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna. Það voru þeir James Milner og Virgil van Dijk sem skoruðu mörk Liverpool í gær en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyri Everton í stöðunni 1-0. Í fyrri hálfleik átti sér stað atvik þar sem að Roberto Firmino Lesa meira
Myndir: Lingard og Rasfhord skelltu sér til Parísar
433Manchester United vann í gærdag 2-0 sigur á Derby í enska FA-bikarnum. Það voru þeir Jesse Lingard og Marcus Rashford sem skoruðu mörk United en Lingard hefur verið magnaður í undanförnum leikjum. Jose Mourinho, stjóri United gaf leikmönnum sínum frí um helgina en liðið spilar næst þann 15. janúar næstkomandi gegn Burnley. Lingard og Marcus Lesa meira
