fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Forsíða

Helgi Kolviðs: Það var mjög erfitt að leikgreina Indónesíu

Helgi Kolviðs: Það var mjög erfitt að leikgreina Indónesíu

433
09.01.2018

„Þetta leggst bara mjög vel í okkur, þetta var langt flug hingað en þetta er bara mjög spennandi verkefni,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í Indónesíu í dag. Ísland mætir Indónesíu í vináttuleikjum á morgun klukkan 11:30 að íslenskum tíma og svo aftur á sunnudaginn en margar af stærstu stjörnum íslenska liðsins eru ekki Lesa meira

Christensen framlengir við Chelsea

Christensen framlengir við Chelsea

433
09.01.2018

Andreas Christensen, varnarmaður Chelsea hefur framlengt samning sinn við enska félagið en þetta var tilkynnt í kvöld. Samningurinn er til næstu fjögurra ára og verður hann því hjá félaginu til ársins 2022 í það minnsta. Hann kom til félagsins árið 2012, þá aðeins 15 ára gamall en hann hefur verið fastamaður í vörninni á þessari Lesa meira

Lykilmaður Liverpool ætti að vera klár fyrir leikinn gegn City

Lykilmaður Liverpool ætti að vera klár fyrir leikinn gegn City

433
09.01.2018

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool ætti að vera klár þegar liðið mætir Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um næstu helgi. Heimamenn hafa verið á miklu skriði að undanförnu en liðið situr nú í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig, þremur stigum minna en Manchester United sem er í öðru sæti deildarinnar. City hefur ekki Lesa meira

Byrjunarlið City og Bristol – Hörður Björgvin byrjar á Etihad

Byrjunarlið City og Bristol – Hörður Björgvin byrjar á Etihad

433
09.01.2018

Manchester City tekur á móti Bristol City í undanúrslitum enska Deildarbikarsins í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. City lenti í vandræðum með Leicester City í átta liða úrslitunum og vann að lokum í vítaspyrnukeppni en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 1-1. Bristol sló Manchester United út í átta liða úrslitunum í ótrúlegum Lesa meira

Rodgers útskýrir hvernig hann sannfærði Suarez um að vera áfram

Rodgers útskýrir hvernig hann sannfærði Suarez um að vera áfram

433
09.01.2018

Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool var ansi nálægt því að vinna ensku úrvalsdeilina með félagið. Hann stýrði Liverpool á árunum 2012 til 2015 en var rekinn í október eftir jafntefli gegn Everton. Rodgers greindi frá því í viðtali á dögunum að Luis Suarez hefði alltaf verið eftirsóttur og á einum tímapunkti þurfti hann að beita Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af