fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Forsíða

Pogba ekki tapað í 35 leikjum í röð – Jesus nartar í hæla hans

Pogba ekki tapað í 35 leikjum í röð – Jesus nartar í hæla hans

433
16.01.2018

Það er að verða öllum ljóst að Paul Pogba er mikilvægasti leikmaður Manchester United. Pogba missti út nokkra leiki fyrir áramót þar sem United tapaði stigum. Pogba hefur ekki tapað í 35 leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er það lengsta í deildinni. Pogba lagði upp tvö mörk í 3-0 sigri United á Stoke Lesa meira

Pogba búinn að jafna De Bruyne og Sane þrátt fyrir mun færri leiki

Pogba búinn að jafna De Bruyne og Sane þrátt fyrir mun færri leiki

433
15.01.2018

Manchester United tók á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna. Það voru þeir Antonio Valencia, Anthony Martial og Romelu Lukaku sem skoruðu mörk United í kvöld. Paul Pogba átti frábæran leik í liði heimamanna og lagði upp tvö mörk í kvöld og var hann valinn maður Lesa meira

City ætlar ekki að fá Sanchez – Chelsea blandar sér í baráttuna

City ætlar ekki að fá Sanchez – Chelsea blandar sér í baráttuna

433
15.01.2018

Manchester City ætlar sér ekki að fá Alexis Sanchez, sóknarmann Arsenal en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í kvöld. Leikmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu en hann verður samningslaus næsta sumar og getur þá farið frítt frá Arsenal. Félagið er ekki tilbúið að missa hann frítt og vill Lesa meira

Mourinho útskýrir af hverju Mkhitaryan er ekki með gegn Stoke

Mourinho útskýrir af hverju Mkhitaryan er ekki með gegn Stoke

433
15.01.2018

Manchester United tekur á móti Stoke í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar og er leikurinn að hefjast. Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður United er ekki í hóp í kvöld en hann hefur ekki átt fast sæti í liði United á þessari leiktíð. Enskir fjölmiðlar vilja meina að Mkhitaryan gæti farið til Arsenal í skiptum fyrir Alexis Sanchez en sá Lesa meira

Byrjunarlið United og Stoke – Pogba og Lukaku byrja

Byrjunarlið United og Stoke – Pogba og Lukaku byrja

433
15.01.2018

Manchester United tekur á móti Stoke City í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. United situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur með 47 stig, jafn mörg stig og Liverpool og Chelsea og 15 stigum á eftir toppliði Manchester City. Stoke er í miklum vandræðum í átjánda sæti deildarinnar Lesa meira

Arsenal gæti eytt 100 milljónum punda í nýja leikmenn ef Sanchez fer

Arsenal gæti eytt 100 milljónum punda í nýja leikmenn ef Sanchez fer

433
15.01.2018

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við brottför frá félaginu þessa dagana. Manchester United og Manchester City eru bæði sterklega orðuð við leikmanninn sem verður samningslaus í sumar. Arsenal vill frekar selja hann núna í janúar en að missa hann frítt næsta sumar en þeir vilja fá í kringum 30 milljónir punda fyrir hann. Lesa meira

Arsenal og Chelsea munu berjast um sóknarmann Watford

Arsenal og Chelsea munu berjast um sóknarmann Watford

433
15.01.2018

Richarlison, sóknarmaður Watford er afar eftirsóttur þessa dagana en það er Mail sem greinir frá þessu. Bæði Arsenal og Cheslea ætla sér að leggja fram tilboð í leikmanninn, næsta sumar en hann kom til Watford síðasta sumar. Enska félagið borgaði Fluminense rúmlega 11 milljónir punda fyrir hann en hann er einungis tvítugur að aldri. Richarlison Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af