fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025

Forsíða

Conte: Held að við séum ekki að reyna að kaupa Sanchez

Conte: Held að við séum ekki að reyna að kaupa Sanchez

433
16.01.2018

Antonio Conte stjóri Chelsea segist ekki vita til þess að félagið sé að reyna að kaupa Alexis Sanchez frá Arsenal. Fréttir um slíkt bárust í gær en Conte stjórnar leikmannakaupum Chelsea. Stjórnarmenn félagsins gætu þó verið að skoða þann möguleika en líklega myndi Conte vita af því. ,,Ég veit það ekki en ég held ekki,“ Lesa meira

Hólmbert hefur skrifað undir hjá Álasund

Hólmbert hefur skrifað undir hjá Álasund

433
16.01.2018

Álasund í Noregi hefur staðfest kaup sín á Hólmberti Aroni Friðjónssyni frá Stjörnunni. Hólmbert gerir þriggja ára samning. Álasund féll úr norsku úrvalsdeildinni á fyrra og mun leika í næst efstu deild á næsta ári. Með liðinu leika þrír Íslendingar, Adam Örn Arnarson, Daníel Leó Grétarson og Aron Elís Þrándarson. Sandefjörd sem leikur í efstu Lesa meira

BBC: Mkhitaryan veit ekki hvort hann eigi að fara til Arsenal

BBC: Mkhitaryan veit ekki hvort hann eigi að fara til Arsenal

433
16.01.2018

Henrikh Mkhitaryan leikmaður Manchester United hefur ekki tekið ákvörðun um framtíð sína. BBC segir frá. United vill koma sóknarmanninum frá Armeníu til Arsenal, til þess að fá Alexis Sanchez frá Arsenal. BBC segir að Sanchez hafi náð samkomulag við Sanchez en hvorki Arsenal eða United vilja klára málið nema Mkhitaryan komi til Lundúna. BBC segir Lesa meira

Carragher telur að Mourinho hafi ekki þolinmæði fyrir Martial

Carragher telur að Mourinho hafi ekki þolinmæði fyrir Martial

433
16.01.2018

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports telur að Manchester United sé að reyna að kaupa Alexis Sanchez vegna þess að Jose Mourinho hafi misst þolinmæðina. Carragher telur að Mourinho hafi ekki lengur þolinmæði fyrir Anthony Martial sem hefur spilað vel í vetur. Eftir erfitt fyrsta tímabil hefur Martial fest sig í sessi hjá Mourinho og er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af