fbpx
Sunnudagur 07.september 2025

Forsíða

Þjálfari Mexíkó segir að það sé eitthvað stórkostlegt í gangi á Íslandi

Þjálfari Mexíkó segir að það sé eitthvað stórkostlegt í gangi á Íslandi

433
19.01.2018

HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Að komast á HM er stórt afrek sem hefur ekki farið framhjá heimsbyggðinni og hefur Ísland vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á knattspyrnuvellinum, undanfarin ár. Íslenska liðið gerði sér lítið fyrir og vann undanriðil sinn en Lesa meira

Þetta er ástæðan fyrir því að Arsenal mun sakna Sanchez samkvæmt liðsfélaga hans

Þetta er ástæðan fyrir því að Arsenal mun sakna Sanchez samkvæmt liðsfélaga hans

433
19.01.2018

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við Manhcester United þessa dagana og er talið að félagaskiptin muni ganga í gegn í dag eða um helgina. Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður United mun fara til Arsenal í skiptum fyrir Sanchez en félagaskiptin hafa legið í loftinu. Granit Xhaka, miðjumaður liðsins telur að Arsenal muni sakna Sanchez mikið Lesa meira

Stjarnan leitar að yfirþjálfara yngri flokka

Stjarnan leitar að yfirþjálfara yngri flokka

433
19.01.2018

Stjarnan leitar að kraftmiklum leiðtoga í fullt starf sem hefur brennandi áhuga á að vinna með Stjörnunni að uppbyggingu öflugustu yngri flokka landsins í knattspyrnu. Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á öllu faglegu barna- og unglingastarfi knattspyrnudeildar í samráði við barna- og unglingaráð og framkvæmdastjóra. Yngri flokkar deildarinnar telja yfir 800 iðkendur og Lesa meira

Lagerbäck bað forsetann um að skila góðri kveðju til íslensku þjóðarinnar

Lagerbäck bað forsetann um að skila góðri kveðju til íslensku þjóðarinnar

433
19.01.2018

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er nú staddur í Svíþjóð þar sem hann er í opinberi heimsókn en það er vísir.is sem greinir frá. Hann er mikill áhugamaður um íþróttir og spilaði m.a handbolta lengi vel. Í Stokkhólmi hitti hann Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins og bað sá síðarnefndi fyrir góðri kveðju til íslensku Lesa meira

Fernandinho framlengir við City

Fernandinho framlengir við City

433
19.01.2018

Fernandinho, miðjumaður Manchester City hefur framlengt samning sinn við félagið en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu. Samningurinn er til ársins 2020 og gildir því til næstu þriggja ára en hann kom til félagsins árið 2013. City borgaði Shakhtar Donetsk 34 milljónir punda fyrir hann en miðjumaðurinn er algjör lykilmaður í liði Pep Guardiola. Lesa meira

Aubameyang gæti verið áfram hjá Dortmund

Aubameyang gæti verið áfram hjá Dortmund

433
19.01.2018

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana. Hann hefur nú þegar samþykkt samningstilboð frá Arsenal en félögin ræða nú sín á milli um kaupverðið á leikmanninum. Þá greindu enskir fjölmiðlar frá því í gær að Olivier Giroud gæti farið til Dortmund í skiptum fyrir Aubameyang. Samkvæmt Mirror þá vill Dortmund fá Lesa meira

Íslenska landsliðið mætir Mexíkó í San Francisco

Íslenska landsliðið mætir Mexíkó í San Francisco

433
19.01.2018

Íslenska karlalandsliðið mun leika vináttuleik við Mexíkó þann 23. mars næstkomandi en þetta staðfesti KSÍ í gærkvöldi. Leikurinn fer fram á Levi’s leikvanginum sem er heimavöllur San Francisco 49ers sem leikur í bandarísku NFL-deildinni. Liðin hafa mæst í þrígang og alltaf í Bandaríkjunum en Ísland hefur aldrei unnið, gert tvö jafntefli og tapað einu sinni. Lesa meira

Ástæðan fyrir því að Adebayor hatar Arsenal en elskar Mourinho

Ástæðan fyrir því að Adebayor hatar Arsenal en elskar Mourinho

433
18.01.2018

Emmanuel Adebayor, fyrrum framherji Asenal segist hata félagið. Hann er ennþá ósáttur með Arsene Wenger, stjóra liðsins en þá er hann afar hrifinn af Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Adebayor og Mourinho unnu saman hjá Real Madrid og náðu mjög vel saman samkvæmt framherjanum. „Mourinho er stjóri sem ég mun alltaf virða og elska,“ sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af