fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Wenger staðfestir viðræður um Aubameyang

Wenger staðfestir viðræður um Aubameyang

433
23.01.2018

Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur staðfest áhuga sinn á Pierre-Emerick Aubameyang framherja Borussia Dortmund. Stjórnarmenn Arsenal eru staddir í Þýskalandi þar sem þeir reyna að fá Aubameyang. Þessi framherji frá Gabon vill halda til Arsenal og hitta fyrir Henrikh Mkhitaryan. ,,Öruggur eða ekki, ég veit það ekki,“ sagði Wenger. ,,Maður veit aldrei hvað gerist, hann Lesa meira

Carragher segir að Van Dijk leysi ekki vandamál Liverpool

Carragher segir að Van Dijk leysi ekki vandamál Liverpool

433
23.01.2018

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Virgil van Dijk muni ekki leysa öll vandamál Liverpool. Van Dijk varð dýrasti varnarmaður sögunnar á dögunum þegar Liverpool keypti hann frá Southampton á 75 milljónir punda. Van Dijk byrjaði sinn fyrsta deildarleik í gær og gerði mistök í marki sem tryggði Swansea stigin þrjú. ,,Þetta er lélegt Lesa meira

Sanchez er tólfti leikmaðurinn sem spilar fyrir Mourinho og Guardiola

Sanchez er tólfti leikmaðurinn sem spilar fyrir Mourinho og Guardiola

433
23.01.2018

Að spila fyrir Jose Mourinho eða Pep Guardiola er draumur sem flestir knattspyrnumenn eiga. Um er að ræða stjóranna sem hafa undanfarið stýrt stærstu liðunum, unnið stærstu titlana og flestir viljað spila fyrir. Alexis Sanchez bættist í hóp góðra manna í gær þegar hann skrifað undir hjá Manchester United. Sanchez verður þar með tólfti leikmaðurinn Lesa meira

HM bikarinn til Íslands í mars

HM bikarinn til Íslands í mars

433
23.01.2018

Bikarinn sem fæst fyrir að vinna Heimsmeistaramótið í knattspyrnu er á ferð um heiminn. Ferðin byrjar í dag og verður farið út um allan heim en góðir gestir verða með í för á hverjum stað. Bikarinn eftirsótti kemur til Íslands 25 mars en nánari dagskrá verður auglýst síðar. Ljóst er að margir Íslendingar munu mæta Lesa meira

Myndband: Var Mkhitaryan að staðfesta komu Aubameyang?

Myndband: Var Mkhitaryan að staðfesta komu Aubameyang?

433
23.01.2018

Henrikh Mkhitaryan virðist vera búinn að taka upp myndband til að bjóða Pierre-Emerick Aubameyang velkominn til Arsenal. Mkhitaryan gekk í raðir Arsenal frá Manchester United í gær og nú reynir Arsenal að klára kaup á Aubameyang. Þeir félagar þekkjast mjög vel og léku frábærlega saman hjá Borussia Dortmund. Mkhitaryan virðist hins vegar hafa kjaftað af Lesa meira

Klopp: Ég er pirraður og reiður

Klopp: Ég er pirraður og reiður

433
22.01.2018

,,Ég er pirraður og reiður,“ sagði Jurgen Klopp stjóri Liverpool eftir 1-0 tap gegn Swansea í kvöld. Fyrsta tap Liverpool í langan tíma kom viku eftir góðan sigur á Manchester City. ,,Við töpuðum leiknum í fyrri hálfleik, við gerðum ekki það sem við vildum gera. Þetta hefur ekki gerst oft svo ég sá þetta ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Ingi ráðinn til KSÍ