fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Mkhitaryan verður með tvö númer í ár – Verður númer 7 í deildinni

Mkhitaryan verður með tvö númer í ár – Verður númer 7 í deildinni

433
23.01.2018

Henrikh Mkhitaryan æfði í fyrsta sinn í dag með sínum nýju liðsfélögum í Arsenal. Mkhitaryan skrifaði í gær undir samning við Arsenal en hann kom frá Manchester United. Mkhitaryan kom í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem fór til Manchester United. Hann mun klæðast treyju númer 7 í deildinni en Sanchez lék áður í henni, hann Lesa meira

Aaron Lennon til Burnley

Aaron Lennon til Burnley

433
23.01.2018

Aaron Lennon hefur gengið í raðir Burnley frá Everton en kaupin voru staðfest í dag. Þessi hægri kantmaður er þrítugur en hann er að koma til baka eftir erfiða tíma. Lennon reyndi að taka eigið líf síðasta sumar en hefur náð miklum bata á andlega sviðinu. ,,Burnley var félagið sem ég vildi semja við, ég Lesa meira

Jón Jónsson setur skóna upp í hillu

Jón Jónsson setur skóna upp í hillu

433
23.01.2018

Jón Jónsson hefur ákveðið að setja knattspyrnuskóna sína á hilluna. Þetta segir hann í samtali við Fótbolta.net. Jón hefur ekkert verið með FH í vetur og hefur ákveðið að kella þetta gott. „Þó að ég sé hættur í knattspyrnu þá er ég ekki hættur í FH,“ bætti Jón við í samtali við Fótbolta.net. Jón var Lesa meira

Lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Fjórir frá Manchester

Lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni – Fjórir frá Manchester

433
23.01.2018

Það var rosalegt fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Chelsea byrjaði á því að leika sér að Brighton. Manchester United vann svo afar nauman sigur á Burnley á útivelli en Everton og West Brom skildu jöfn. Nacho Monreal var í miklu stuði í sigri Arsenal og Manchester City hélt áfram að vinna. Í gær tapaði Lesa meira

Öflugir Bandaríkjamenn á leið til Íslands – Spila fjóra leiki

Öflugir Bandaríkjamenn á leið til Íslands – Spila fjóra leiki

433
23.01.2018

Snemma í febrúar kemur hingað til lands lið frá Bandaríkjunum á vegum SoccerViza og mun liðið leika fjóra æfingarleiki gegn íslenskum liðum. SoccerViza er knattspyrnulið og fyrirtæki sem hjálpar leikmönnum í Bandaríkjunum að finna sér nýtt lið, þetta hafa íslensk lið nýtt sér og þjálfarar frá Íslandi farið út og horft á leikmenn sem fyrirtækið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af