Joao Mario á leiðinni til West Ham
433Joao Mario er að ganga til liðs við West Ham er það er Di Marzio sem greinir frá þessu. Hann kemur til félagsins frá Inter Milan þar sem hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á þessari leiktíð. Þessi 23 ára gamli miðjumaður er portúgalskur en hann hefur aðeins byrjað 5 leiki með Inter Lesa meira
Enska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast í gömlum Twitter færslum Neville
433Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að rannsaka gamlar Twitter færslur Phil Neville, nýráðinst stjóra enska kvennalandsliðsins. Neville var ráðinn þjálfari enska landsliðsins á dögunum en ráðningin hefur verið talsvert gagnrýnd. Hann setti inn færslur á Twitter fyrir nokkrum árum síðan þar sem hann gerði m.a lítið úr konum. Neville eyddi Twitter aðgangi sínum á dögunum og Lesa meira
Myndband: Jón Dagur með fallegt mark fyrir Fulham
433U23 ára lið Middlesbrough tók á móti U23 ára liði Fulham í dag en leiknum lauk með 2-0 sigri gestanna. Jón Dagur Þorsteinsson kom Fulham yfir í upphafi síðari hálfleiks áður en Jayden Harris tvöfaldaði forystu gestanna á 55. mínútu og lokatölur því 2-0 fyrir Fulham. Jón Dagur hefur verið að spila frábærlega með U23 Lesa meira
Newcastle með tilboð í framherja Leicester?
433Newcastle ætlar að leggja fram tilboð í Islam Slimani, framherja Leicester en þaðer Mirror sem greinir frá þessu í dag. Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Leicester á þessari leiktíð og gæti hugsað sér til hreyfings. Hann kom til félagsins frá Sporting í Portúgal árið 2016 og hefur spilað 35 leiki fyrir félagið. Lesa meira
Jón Dagur færist nær aðalliði Fulham
433Jón Dagur Þorsteinsson kantmaður Fulham hefur verið að standa sig frábærlega í vetur. Jón Dagur hefur spilað afar vel með varaliði félagsins í vetur. Hann reimaði á sig markaskóna í dag þegar Fulham vann 2-0 sigur á Middlesbrough. Þessi öflugi leikmaður færist nær og nær því að fá tækifæri með aðalliði Fulham. Hann gæti þó Lesa meira
James og Hemmi sækja Guðjón – Verður frammi með Berbatov
433Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar er á leið til Kerala Blasters í Indlandi. Fótbolti.net segir frá. Þjálfari liðsins er David James en Hermann Hreiðarsson var ráðinna aðstoðarþjálfari liðsins. Guðjón yrði lánaður en ofurdeildin í Indlandi klárast í mars og því verður hann klár í Pepsi deildina í sumar. Með Kerala Blasters leika bæði Dimitar Berbatov og Lesa meira
Belgar hræðast Ísland – Erfitt að brjóta þá niður
433Chris Van Puyvelde yfirmaður knattspyrnumála hjá Belgíu ber mikla virðingu fyrir íslenska landsliðinu. Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig inn á Evrópumótið. Ísland er í A-deild sem er sterkasta deildin. Ísland verður í riðli 2 með tveimur Lesa meira
Hlustaðu á lagið – Þjóðardeildarlagið sem allir tala um
433Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig inn á Evrópumótið. Ísland er í A-deild sem er sterkasta deildin. Ísland verður í riðli 2 með tveimur stórþjóðum en um er að ræða Sviss og Belgíu. Leikið verður í september, Lesa meira
Neville biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr konum
433Phil Neville var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Englands eftir langt ferli. Neville hætti skömmu eftir það á Twitter en þá fóru gamlar færslur frá honum á flug. Þar er Neville sakaður um að hafa verið að tala niðrandi til kvenna fyrir nokkrum árum. Þar svarar hann meðal annars systur sinni um að konur vilji Lesa meira
Myndband: Svona fór í síðasta leik gegn Belgíu – Alfreð skoraði
433Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig inn á Evrópumótið. Ísland er í A-deild sem er sterkasta deildin. Ísland verður í riðli 2 með tveimur stórþjóðum en um er að ræða Sviss og Belgíu. Ísland og Belgía mættust Lesa meira
