fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Enska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast í gömlum Twitter færslum Neville

Enska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast í gömlum Twitter færslum Neville

433
24.01.2018

Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að rannsaka gamlar Twitter færslur Phil Neville, nýráðinst stjóra enska kvennalandsliðsins. Neville var ráðinn þjálfari enska landsliðsins á dögunum en ráðningin hefur verið talsvert gagnrýnd. Hann setti inn færslur á Twitter fyrir nokkrum árum síðan þar sem hann gerði m.a lítið úr konum. Neville eyddi Twitter aðgangi sínum á dögunum og Lesa meira

Jón Dagur færist nær aðalliði Fulham

Jón Dagur færist nær aðalliði Fulham

433
24.01.2018

Jón Dagur Þorsteinsson kantmaður Fulham hefur verið að standa sig frábærlega í vetur. Jón Dagur hefur spilað afar vel með varaliði félagsins í vetur. Hann reimaði á sig markaskóna í dag þegar Fulham vann 2-0 sigur á Middlesbrough. Þessi öflugi leikmaður færist nær og nær því að fá tækifæri með aðalliði Fulham. Hann gæti þó Lesa meira

James og Hemmi sækja Guðjón – Verður frammi með Berbatov

James og Hemmi sækja Guðjón – Verður frammi með Berbatov

433
24.01.2018

Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar er á leið til Kerala Blasters í Indlandi. Fótbolti.net segir frá. Þjálfari liðsins er David James en Hermann Hreiðarsson var ráðinna aðstoðarþjálfari liðsins. Guðjón yrði lánaður en ofurdeildin í Indlandi klárast í mars og því verður hann klár í Pepsi deildina í sumar. Með Kerala Blasters leika bæði Dimitar Berbatov og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af