fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025

Forsíða

Clyne ferðaðist með Liverpool til Portúgals

Clyne ferðaðist með Liverpool til Portúgals

433
13.02.2018

Nathaniel Clyne, bakvörður Liverpool ferðaðist með liðinu til Portúgal en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu. Clyne hefur ekkert spilað með Liverpool á þessari leiktíð vegna bakmeiðsla en hann fór í aðgerð í desember vegna meiðslanna. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool greindi frá því í desember að Clyne myndi að öllum líkindum snúa aftur Lesa meira

Atli Sveinn ráðinn yfirþjálfari hjá Stjörnunni

Atli Sveinn ráðinn yfirþjálfari hjá Stjörnunni

433
13.02.2018

Nýr yfirþjálfari ráðinn í Knattspyrnudeild ! Atli Sveinn Þórarinsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari knattspyrnudeildar Stjörnunnar. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna ykkur að knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur ráðið Atla Svein Þórarinsson sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar. Atli Sveinn ætti að vera flestum fótboltaáhugamönnum kunnur þar sem hann á glæsilegan feril að baki sem leikmaður. Atli Lesa meira

Mynd: Rashford fetar í fótspor Sanchez – Hundurinn í búning

Mynd: Rashford fetar í fótspor Sanchez – Hundurinn í búning

433
13.02.2018

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United hefur fetað í fótspor Alexis Sanchez. Þegar Sanchez hafði gengið í raðir United keypti hann búninga fyrir hundana sína. Nú hefur Rashford fjárfest í hund sem heitir Saint Rashford. Rashford ákvað að fjárfesta í Manchester United treyju fyrir Saint og setti hana á veraldarvefinn. Mynd af þessu er hér að Lesa meira

West Brom rekur sína æðstu menn

West Brom rekur sína æðstu menn

433
13.02.2018

West Bromwich Albion hefur í dag ákveðið að reka sína æðstu menn úr starfi. Formaður og stjórnarmaður félagsins voru báðir reknir úr starfi í dag. John Willias var formaður WBA og Martin Goodman var stjórnarformaður West brom. Mark Jenkins sem er einn af stærstu eigendum West Brom tekur við sem stjórnarformaður. West Brom segir ástæðuna Lesa meira

United vill Alderweireld í sumar

United vill Alderweireld í sumar

433
13.02.2018

Manchester Evening News segir að Manchester United vilji kaupa Toby Alderweireld varnarmann Tottenham. Alderweireld hefur hafnað því að skrifa undir nýjan samning við Spurs. Alderweireld vill verulega launahækkun sem Tottenham vill ekki ganga að. Því gæti farið að Tottenham selji miðvörðinn frá Belgíu og Manchester United vantar slíkan. Alderweireld er að stíga upp úr meiðslum Lesa meira

Mynd: Stuðningsmenn Liverpool með frábæran borða í Porto

Mynd: Stuðningsmenn Liverpool með frábæran borða í Porto

433
13.02.2018

Stuðningsmenn Liverpool hafa prentað frábæran borða sem verður notaður í Porto á morgun. Liverpool heimsækir þá Porto í Meistaradeild Evrópu en um er að ræða 16 liða úrslit, fyrri leikinn. Valentínusardagurinn er þennan sama daga en margir stuðningsmenn Liverpool geta ekki eytt kvöldinu með konu sinni. ,,Ekki segja konunni minni það en ég mun eyða Lesa meira

Fer Herrera til Ítalíu í sumar?

Fer Herrera til Ítalíu í sumar?

433
13.02.2018

Ander Herrera miðjumaður Manchester United hefur dottið aftar í röðinni hjá Jose Mourinho. Herrera spilaði stórt hlutverk á síðasta tímabili en í ár hefur hann verið meira og minna á bekknum. Þessi spænski landsliðsmaður hefur bara byrjað átta leiki í ensku úrvalsdeildinni. Nú greina ítalskir fjölmiðlar greint frá því að AC Milan vilji kaupa miðjumanninn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af