Myndir: Knattspyrnuheimurinn fagnar Valentínusardeginum
433Valentínusardagurinn er í dag og um allan heim fagnar fólk ástinni. Knattspyrnuheimurinn lætur sitt ekki eftir liggja og fagna margir ástinni í dag. Þar má nefna Neymar, Steven Gerrard og fleira góða sem fagna þessum degi. Valentínusardagurinn á sér stóran sess í Bandaríkjunum og hefur orðið sterkari í Evrópu á síðustu árum. Myndir af þessu Lesa meira
Ekki neinn skorað fleiri mörk í níu leikjum en Kane
433Harry Kane var á skotskónum í 2-2 jafntefli þegar Tottenham heimsótti Juventus í gær. Um var að ræða 16 liða úrslit í Meistaradeildinni en um var að ræða fyrri leikinn. Kane hefur nú spilað níu leiki í Meistaradeild Evrópu, deild þeirra bestu. Í þeim leikjum hefur hann skorað níu mörk en enginn hefur skorað fleiri Lesa meira
Mynd: Neville með frábæra kveðju á Valentínusardaginn
433Valentínusardagurinn er í dag og um allan heim fagnar fólk ástinni. Gary Neville fagnar deginum með því að birta frábæra mynd af honum og Paul Scholes. Þar er Neville að kyssa Scholes efitr að miðjumaðurinn skoraði gegn Manchester City. Um er að ræða fræga mynd en atvikið vakti mikla athygli á sínum tíma. Kveðju Neville Lesa meira
Success of feitur til að spila
433Isaac Success framherji Watford hefur eki slegið í gegn hjá félaginu. Success byrjai vel þegar hann kom til Watford en síðan þá hefur lífið verið erfitt innan vallar fyrir framherjann frá Nígeríu. Eftir að hafa spilað lítið á fyrri hluta tímabilsins þá var Success lánaður til Malaga í janúar. Hann hefur hins vegar bara spilað Lesa meira
Myndir: Gylfi jakkafataklæddur á Gala kvöldverði í gær
433Everton hélt Gala kvöldverð í gær þar sem leikmenn félagsins voru mættir. Gylfi Þór Sigurðsson var mættur þarna jakkafataklæddur, með allt á hreinu. Leikmenn Everton halda til Dubai í dag og munu þar æfa í sólinni. Liðið er úr leik í bikarnum og er því í fríi um helgina og Sam Allardyce fer með strákana Lesa meira
Ítalskir fjölmiðlar segja að Raiola reyni að koma Icardi til United
433Mauro Icardi framherji Inter gæti yfirgefið félagið næsta sumar og er orðaður við mörg félög. Corriere dello Sport á Ítalíu segir að Icardi gæti farið til Manchester United. Mino Raiola er umboðsmaður hans og hann hefur sterk tengsl við Manchester United. Síðustu ár hefur Raiola komið með Sergio Romero, Paul Pogba, Zlatan Ibrahimovic og Henrikh Lesa meira
Fullyrðir að Pogba væri betri undir stjórn Guardiola
433Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports fullyrðir að Paul Pogba væri að spila betur ef hann væri að leika undir stjórn Pep Guardiola. Pogba hefur ekki verið að spila vel síðustu vikur og Redknapp segir að hann þurfi meiri ást. Miklar kröfur eru gerðar á Pogba enda efast fáir um hæfileika hans. ,,Mourinho bera mikla ábyrgð, Lesa meira
Fer Moussa Dembele til Kína á næstu dögum?
433Beijing Sinobo Guoan í Kína vill krækja í Moussa Dembele miðjumann Tottenham. Sagt er að Beijing Sinobo Guoan vilji krækja í Dembele áður en félagaskiptaglugginn lokar þar í landi. Glugginn í Kína lokar nú í lok febrúar en Debemele hefur verið öflugur síðustu vikur. Ekki er líklegt að Tottenham taki tilboði í hann nema að Lesa meira
Sanchez læsti lyklana í bílnum – Hljóp 8 kílómetra heim
433Alexis Sanchez leikmaður Manchester United varð á dögunum launahæsti leikmaður deildarinnar. Sanchez kom til United frá Arsenal þar sem hann fékk hærri laun. Að því tilefni rifjar Pietro Oleotto blaðamaður á Ítalíu upp sögu frá tíma hans hjá Udinese. ,,Eftir eina æfingu þá fór Sanchez niður í miðbæ og læsti lyklana og símann sinn í Lesa meira
Klopp veit ekkert um framtíð Mignolet
433Jurgen Klopp stjóri Liverpool segist ekki vita hvort Simon Mignolet verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Loris Karius hefur eignað sér stöðuna í markinu og er Klopp hættur að skipta leikjum á milli þeirra. Karius mun standa í markinu gegn Porto í Meistaradeildinni í kvöld samkvæmt fréttum en ensk blöð búast við því að Lesa meira
