Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?
433Þær skoðanakannanir sem birst hafa síðustu vikur um úrslit þingkosninga hafa sumpart verið misvísandi. Á Útvarpi Sögu var farin óvenjuleg leið til að komast að niðurstöðu. Kallaðar voru til liðs tvær spákonur sem spáðu fyrir um úrslit kosninganna. Báðar spáðu því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði í næstu ríkisstjórn. Lára Ólafsdóttir spáði því að Vinstri grænir yrðu Lesa meira
Myndband: Kosningamyndband með Willum vekur athygli
433Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari KR er oddviti Framsóknarmanna í suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Willum hætti með KR í lok tímabilsins til þess að snúa sér að pólitíkinni og ætlar sér að ná þingsæti í komandi kosningum en kosið verður á laugardaginn næsta. Hann gerði ágætis hluti með KR í sumar en liðið hafnaði í Lesa meira
Ólafur Kristjánsson: Erfitt að fylla í skó Heimis
433,,Ég er betri þjálfari en þegar ég var hér á landi síðast,“ sagði Ólafur Kristjánsson eftir að hafa skrifað undir samning við FH og að gerast þjálfari liðsins næstu þrjú árin. Ólafur lét af störfum hjá Randers í Danmörku í síðustu viku og sama dag hafði FH samband við hann. Heimi Guðjónssyni var svo sagt Lesa meira
Gylfi Þór: Ég hef alveg séð það svartara
433„Ég er í góðu standi, ég er búinn að spila eiginlega allar mínútur síðan að ég kom til Everton og er bara spenntur fyrir Tyrkjaleiknum núna,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Gylfi kom til Everton í sumar frá Swansea en gengi liðsins á þessari leiktíð hefur valdið talsverðum Lesa meira
Gylfi Þór: Við þurfum að vinna leikinn
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Við erum í fínum málum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson stjarna Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Íslenska landsliðið æfir nú í Antalya og undirbýr sig fyrir leikinn við Tyrklandi í undankeppni HM á föstudag. Íslenska liðið gæti sætt sig við jafntefli á föstudag á meðan Tyrkir Lesa meira
Aron Einar í kapphlaupi við tímann – Leiðinleg staða að vera í
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Heilsan er allt í lag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag Aron Einar er að glíma við meiðsli aftan í læri og er tæpur fyrir leik Íslands við Tyrkland í undankeppni HM á föstudag. Aron er í kappi við tímann um Lesa meira
Andri Rúnar: Magnaður hópur til að vera í
433,,Þetta var léttir,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason framherji Grindavíkur eftir 2- 1 sigur á Fjölni. Andri Rúnar jafnaði markametið í efstu deild karla þegar hann skoraði sitt 19 mark í gegn Fjölni í 2-1 sigri. Andri skoraði markið á 88. mínútu leiksins en hann gerði það vel. Andri hafði klikkað á vítaspyrnu fyrr í leiknum Lesa meira
Myndband: Víkingur stóð heiðursvörð fyrir Val
433Valur tekur á móti bikarnum fyrir sigurinn í Pepsi deild karla klukkan 14:00 í dag. Valur vann deildina þegar tvær umferðir voru eftir af mótinu. Víkingur siglir um miðja deild og því er lítið undir. Fyrir leik stóð Víkingur heiðursvörð fyrir Valsara en þetta er falleg hefð þegar lið er orðið meistari fyrir síðasta leik. Lesa meira
Heimir: Meiri læti í Tyrklandi en þegar synirnir slást heima
433Heimir Hallgrímsson hefur valið 25 leikmenn í hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Liðið heimsækir Tyrkland í undankeppni HM á föstudag í næstu viku og á mánudeginum eftir það er heimaleikur gegn Kósóvó. Meira. Smelltu hér til að sjá hópinn Liðið er í frábæri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í riðlinum um að Lesa meira
Myndband: Var löglegt mark tekið af Kórdrengjum í gær ?
433KH komst upp í 3. deild karla í gær með því að leggja Kórdrengi af velli samanlagt 2-1. Seinni leikurinn fór fram á Hlíðarenda í gær og endaði hann með 1-1 jafntefli en mikið för var í leiknum. Kórdrengir voru ósáttir með dómara leiksins og vildu menn að hann hefði dæmt af þeim löglegt mark. Lesa meira
