fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Forsíða fast

Coutinho svarar Gerrard: Heiður að spila með goðsögn eins og þér

Coutinho svarar Gerrard: Heiður að spila með goðsögn eins og þér

433
10.01.2018

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona á dögunum fyrir 142 milljónir punda. Hann kemur til félagsins frá Liverpool og er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims, á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe. Stuðningsmenn Liverpool voru afar svekktir að sjá á eftir Coutinho og sendi Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði liðsins honum kveðju á Instagram þar sem Lesa meira

Myndasyrpa: Æfing Íslands í Indónesíu í dag

Myndasyrpa: Æfing Íslands í Indónesíu í dag

433
10.01.2018

A landslið karla mætir Indónesíu á morgun, fimmtudag, og fer leikurinn fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Undirbúningur liðsins fyrir leikinn hefur gengið vel, en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því Lesa meira

KSÍ splæsir á Tólfuna til Rússlands

KSÍ splæsir á Tólfuna til Rússlands

433
10.01.2018

KSÍ samþykkti á stjórnarfundi í gær að styrkja stuðningssveitina Tólfuna vegna HM í Rússlandi í sumar. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag. KSÍ mun fljúga tíu meðlimum út og eiga þessir aðilar að stjórna stemmingunni á leikjum liðsins. „Stjórn KSÍ er einhuga í því að styrkja Tólfuna. KSÍ gerir Lesa meira

Topp tíu – Sölur á leikmönnum sem skilað hafa miklum hagnaði

Topp tíu – Sölur á leikmönnum sem skilað hafa miklum hagnaði

433
10.01.2018

Liverpool hagnaðist vel á því að selja Philippe Coutinho þegar félagið seldi hann til Barcelona á mánudag. Eftir að hafa keypt Coutinho frekar ódýrt seldi Liverpool hann fyrir háa upphæð. Neymar er þó í efsta sæti þegar kemur að því að hagnast á leikmanni miðað við kaupverð. Juventus græddi mikið á Paul Pogba eftir að Lesa meira

Sanchez sagður hafa náð samkomulagi við City

Sanchez sagður hafa náð samkomulagi við City

433
10.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Manchester City hefur boðið 20 milljónir punda til Arsenal fyrir Alexis Sanchez, Lesa meira

Svona verða bónusgreiðslurnar sem Liverpool fær frá Barcelona vegna sölunnar á Coutinho

Svona verða bónusgreiðslurnar sem Liverpool fær frá Barcelona vegna sölunnar á Coutinho

433
09.01.2018

Philippe Coutinho gekk til liðs við Barcelona um helgina frá Liverpool en kaupverðið er í kringum 160 milljónir evra. Hann er þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims á eftir þeim Neymar og Kylian Mbappe en félagaskiptin hafa legið ansi lengi í loftinu. Barcelona borgar Liverpool 120 milljónir evra strax en 40 milljónir evra verða greiddar í formi Lesa meira

Lucas Moura færist nær því að ganga til liðs við United

Lucas Moura færist nær því að ganga til liðs við United

433
09.01.2018

Lucas Moura, sóknarmaður PSG færist nær því að ganga til liðs við Manchester United en það eru brasilískir fjölmiðlar sem greina frá þessu í kvöld. Leikmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við United að undanförnu en hann fær lítið að spila með PSG. Í fyrstu var talið að United vildi fá leikmanninn á láni en PSG Lesa meira

Miðjumaður Roma orðaður við Liverpool

Miðjumaður Roma orðaður við Liverpool

433
09.01.2018

Kevin Strootman, miðjumaður Roma er í dag orðaður við Liverpool en það er TalkSport sem greinir frá þessu. Samkvæmt miðlinum hefur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool haft samband við forráðamenn félagsins varðandi leikmanninn. Roma er tilbúið að selja Strootman, fyrir rétta upphæð en hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli, undanfarin ár. Liverpool seldi Philippe Coutinho Lesa meira

Pirlo tjáir sig um verðmiðana á Coutinho og Van Dijk

Pirlo tjáir sig um verðmiðana á Coutinho og Van Dijk

433
09.01.2018

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur stolið fyrirsögnunum það sem af er í þessum janúarglugga. Félagið keypti Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda og þá seldi liðið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda um helgina. Verðmiðinn á báðum leikmönnunum hefur vakið mikla athygli og nú hefur Andrea Pirlo tjáð sig um málið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af