Jóhann Berg byrjaði í tapi – Chelsea missteig sig
433Jóhann Berg Guðmundsson var líkt og venjulega í byrjunarliði Burnley þegar liðið heimsótti Crystal Palace. Palace vann 1-0 sigur en Burnley hefur misst flugið og ekki unnið í síðustu leikjum. Chelsea mistókst að vinna Leicester sem heimsótti liðið á Stamford Bridge. West Brom vann mikilvægan sigur á Brighton. Úrslit dagsins eru hér að neðan. Chelsea Lesa meira
Sky: Ekkert samkomulag um að Keita komi í janúar
433RB Leipzig og Liverpool hafa átt í viðræðum um að Naby Keita komi til Liverpool í janúar. Sky Sports segir frá. Sky segir hins vegar að ekkert samkomulag sé í höfn eins og fréttirnar sögðu í gær. Jurgen Klopp vill flýta kaupunum á Keita eftir að Philippe Coutinho fór ti Barcelona. Keita mun ganga í Lesa meira
Reynir Chelsea að kaupa Alexis Sanchez?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Antonio Conte vill fá Alexis Sanchez til Chelsea. (Telegraph) Tottenham ætlar ekki Lesa meira
Sagt að Naby Keita fari til Liverpool á sunnudag
433Því er haldið fram í kvöld að Liverpool muni ganga frá kaupum á Naby Keita á sunnudag. Liverpool hefur nú þegar fest kaup á Keita en hann átti að koma í sumar. Eftir sölu Liverpool á Philippe Coutinho hefur félagið viljað hraða þessu. Keita er á mála hjá RB Leipzig í Þýskalandi og sjálfur vill Lesa meira
Ensk blöð fullyrða að City sé að hætta við Sanchez
433Manchster City er tilbúið að hætta við kaup á Alexis Sanchez frá Arsenal. Telegraph og fleiri blöð fullyrða þetta. City er ekki að stressa sig á þessu þar sem Gabriel Jesus er að ná heilsu. Jesus er ekki jafn lengi frá og óttast hafði verið en hann var í skoðun í vikunni þar sem hlutirnir Lesa meira
Jurgen Klopp gefur í skyn að Coutinho hafi neitað að spila fyrir Liverpool
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi stórleikinn við Manchester City um helgina. Liverpool seldi Philippe Coutinho til Barcelona í vikunni fyrir 145 milljónir punda sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni heims. Margir hafa sett spurningamerki við söluna á Coutinho en hann hefur verið yfirburðarmaður á Anfield, Lesa meira
Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit ensku úrvalsdeildarinnar
433Enska úrvalsdeildin er nú í fullum gangi en Manchester City hefur þægilegt forskot á toppi deildarinnar með 62 stig. Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með 47 stig, 15 stigum á eftir City og Chelsea er í þriðja sætinu með 46 stig. Liverpool, Tottenham og Arsenal koma svo þar á eftir og það er Lesa meira
Besti leikmaður Liverpool á tímabilinu varpar ljósi á framtíð sína
433Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool hefur verið besti leikmaður liðsins á þessari leiktíð. Hann hefur skorað 22 mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni, þar af 17 í ensku úrvalsdeildinni sem gerir hann að næst markahæsta leikmanni deildarinnar. Salah hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu en hann kom Liverpool í sumar frá Roma fyrir 36 Lesa meira
Þetta þarf að gerast svo Arsenal selji Alexis Sanchez
433Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við Manchester United og Manchester City þessa dagana. Hann verður samningslaus næsta sumar og getur því farið frítt frá félaginu en bæði Manchester liðin hafa lagt fram tilboð í Sanchez í janúarglugganum. Sanchez vill frekar fara til Manchester City enda liðið nánst búið að vinna ensku úrvalsdeildina. Mirror Lesa meira
Segir að Wenger vilji alls ekki selja Sanchez til United
433Arsene Wenger, stjóri Arsenal vill alls ekki selja Alexis Sanchez til Manchester United en það er Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal sem greinir frá þessu í kvöld. Sanchez hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu en samningur hans rennur út í sumar. United og Manchester City hafa bæði lagt fram tilboð í Lesa meira
