fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025

Forsíða fast

Aubameyang og Mkhitaryan í stað Sanchez?

Aubameyang og Mkhitaryan í stað Sanchez?

433
16.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Arsenal er í viðræðum við Dortmund um kaup á Pierre-Emerick Aubameyang. (Mirror) Lesa meira

Tölfræði Liverpool með og án Coutinho vekur mikla athygli

Tölfræði Liverpool með og án Coutinho vekur mikla athygli

433
15.01.2018

Philippe Coutinho varð á dögunum þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Barcelona keypti hann af Liverpool í síðustu viku. Kaupverðið var í kringum 142 milljónir punda en hann kom til Liverpool frá Inter Milan árið 2013 fyrir 8,5 milljónir punda. Coutinho hefur verið algjör lykilmaður á Anfield, síðan hann kom og voru stuðningsmenn Liverpool afar svekktir Lesa meira

Mkhitaryan ekki í hóp gegn Stoke – Fer hann til Arsenal?

Mkhitaryan ekki í hóp gegn Stoke – Fer hann til Arsenal?

433
15.01.2018

Manchester United tekur á móti Stoke í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld klukkan 20:00 og eru byrjunarliðin klár. Henrikh Mkhitaryan, sóknarmaður United er ekki í hóp og nú vilja enskir fjölmiðlar meina að hann gæti verið á förum til Arsenal í skiptum fyrir Alexis Sanchez. Sanchez hefur verið sterklega orðaður við United að undanförnu en Lesa meira

Verður þetta treyjunúmer Alexis Sanchez hjá United?

Verður þetta treyjunúmer Alexis Sanchez hjá United?

433
15.01.2018

Alexis Sanchez, sóknarmaður Arsenal er sterklega orðaður við Manchester United þessa dagana. Samningur hans rennur út í sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu þá en Arsenal er tilbúið að selja hann í janúar fyrir rétta upphæð. Hann hefur verið sterklega orðaður við bæði United og Manchester City en þau hafa bæði lagt Lesa meira

Carragher segir að sóknarmaður Liverpool sé vanmetnasti leikmaður deildarinnar

Carragher segir að sóknarmaður Liverpool sé vanmetnasti leikmaður deildarinnar

433
15.01.2018

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparspekingur á Sky Sports er afar hrifinn af Roberto Firmino, sóknarmanni Liverpool. Firmino var magnaður í 4-3 sigri Liverpool á Manchester City á dögunum og skoraði annað mark Liverpool á 59. mínútu. Sóknarmaðurinn hefur verið frábær á þessari leiktíð og hefur skorað 16 mörk og lagt upp önnur Lesa meira

Stuðningsmenn Villa lofsyngja Birki – Var magnaður um helgina

Stuðningsmenn Villa lofsyngja Birki – Var magnaður um helgina

433
15.01.2018

Birkir Bjarnason miðjumaður Aston Villa byrjaði á meðal varamanna er liðið heimsótti Nottingham Forrest um helgina. Scott Hogan skoraði eina mark leiksins og tryggði Aston Villa sigurinn. Villa er komið í fjórða sæti Championship deildarinnar og er líklegt til þess að fara upp í vor. Birkir kom inn sem varamaður í hálfleik og átti frábæra Lesa meira

Hefur City gefist upp á Sanchez?

Hefur City gefist upp á Sanchez?

433
15.01.2018

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. ————– Arsenal vill fá Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United ef Alexis Sanchez á Lesa meira

Þurftu að biðjast afsökunnar á talsmáta Klopp í beinni í Bandaríkjunum

Þurftu að biðjast afsökunnar á talsmáta Klopp í beinni í Bandaríkjunum

433
14.01.2018

Jurgen Klopp stjóri Liverpool léttur, ljúfur og kátur eftir 4-3 sigur á Manchester City í dag. Liverpool varð fyrsta liðið til að vinna City í ensku úrvalsdeildinni í ár. Lærisveinar Klopp voru í stuði en það fór um þýska stjórann undir lok leiksins þegar City reyndi að jafna leikinn. ,,Hvað í fjandanum var þetta?,“ sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af